25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1. (20%) Krossar.<br />

Saga, stærðfræðideild<br />

1. Hammúrabí var konungur í Mesópótamíu frá 1730­1686. Frá honum eru komin fræg lög<br />

rituð á súlu sem fundust í borginni:<br />

c Akkad.<br />

c Erídúí.<br />

c Lagash.<br />

c Súsa.<br />

2. Kalmarsamþykktin var:<br />

c Annað nafn á Hansasambandinu.<br />

c Bandalag víkinga við Eystrasalt.<br />

c Norrænt verslunafélag.<br />

c Ríkjasamband Norðurlanda á síðmiðöldum.<br />

3. Þrjátíu ára stríðinu lauk með friðarsamningum í:<br />

c Augsburg.<br />

c Schmalkalden.<br />

c Westfalen.<br />

c Worms.<br />

4. Hver eftirtalinna fullyrðinga um lénskerfið er röng?<br />

c Sami einstaklingur gat bæði verið lénsmaður og lénsherra.<br />

c Lénskerfið skaut einna fyrst rótum í Frakklandi.<br />

c Lénskerfið varð til að styrkja stöðu konunga gagnvart aðli.<br />

c Lénum fylgdi yfirleitt réttur til skattheimtu og dómsvald.<br />

c Lén voru oft greiðsla sem mönnum var veitt fyrir tiltekna þjónustu.<br />

5. Náðarvalskenningin:<br />

c Byggðist meðal annars á hugmyndum Platóns.<br />

c Gengur út á það að örlög manna eru fyrirfram ákvörðuð af guði.<br />

c Segir að allir þeir sem vinna góðverk geti átt von á því að öðlast náð guðs.<br />

c Er kjarninn í kenningum Lúthers.<br />

6. Gissur jarl Þorvaldsson var af ætt:<br />

c Ásbirninga.<br />

c Oddaverja.<br />

c Haukdæla.<br />

c Sturlunga.<br />

7. Grágás var:<br />

c Safn frásagna frá Sturlungaöld.<br />

c Lagasafn þjóðveldisaldar.<br />

c Saga fyrstu alda Íslandsbyggðar.<br />

c Tíundarlögin.<br />

8. Hólar í Hjaltadal eru á:<br />

c Austurlandi.<br />

c Norðurlandi.<br />

c Suðurlandi.<br />

c Vesturlandi.<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!