25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1. Dyggð samkvæmt Aristótelesi.<br />

2. Tvíhyggja.<br />

3. Réttarríki.<br />

4. Geðhreinsun (kaþarsis).<br />

5. Tiltækir og fyrirliggjandi hlutir.<br />

6. Karma.<br />

C 40% Stuttar ritgerðir (100–200 orð). Svaraðu tveimur af eftirfarandi<br />

spurningunum. Nýttu námsefni sem lesið var til prófs og hvað<br />

sem er annað til að rökstyðja svör þín.<br />

A. Hlutverk listarinnar. Heimspekingar hafa tekið afstöðu með og á móti listinni.<br />

Fjallið um a.m.k. tvö þessara sjónarmiða og takið sjálfstæða afstöðu.<br />

B. Austræn heimspeki. Veljið einhver atriði varðandi austræna heimspeki til<br />

umfjöllunar og takið afstöðu. (Dæmi: búddismi, zen, karma, endurholdgun).<br />

C. Lög og regla. Fjallið um einkenni laganna og hlutverk þeirra. Er þjóðfélag án laga<br />

hugsanlegt?<br />

D 30% Þeir sem unnu heimapróf þurfa ekki að vinna þetta verkefni.<br />

Lestu eftirfarandi spurningu og skrifaðu ritgerð um efnið. (ca.<br />

300 orð)<br />

Málsaga (25%)<br />

Þrátt fyrir að dauðarefsingar hafi verið afnumdar í fjölmörgum ríkjum á síðustu<br />

áratugum hefur fylgi við þær farið vaxandi í Bandaríkjunum og hafa bæði fleiri verið<br />

dæmdir til dauða og fleiri teknir af lífi á síðustu árum en áratugina fyrir 1980. Sem<br />

dæmi má nefna að 98 fangar voru teknir af lífi árið 1999 í 20 ríkjum Bandaríkjanna,<br />

og þarf að fara allt aftur til ársins 1950 til að finna hærri líflátstölur.<br />

Að mati flestra þeirra sem aðhyllast dauðarefsingar eru þær einungis réttlætanlegar<br />

fyrir alvarlegustu glæpi og dæmin undanfarin ár hafa sýnt að dauðadómar í<br />

Bandaríkjunum einskorðast við morð, sérstaklega ef þau eru hrottaleg. En hverjir eru<br />

það sem hljóta dauðadóm og eru teknir af lífi? Þegar þetta er skoðað kemur í ljós að<br />

það virðist býsna tilviljanakennt. Auk þess er slík refsing háð því hvar í<br />

Bandaríkjunum morðið er framið þar sem dauðarefsingum er aðeins beitt í sumum<br />

ríkjunum. Enda eru einungis örfáir þeirra sem fundnir eru sekir um morð teknir af<br />

lífi. (Af vísindavefnum)<br />

Fjallaðu um dauðarefsingar og hvernig siðfræðilegar kenningar taka á þeim í ljósi<br />

tilvitnunarinnar og bentu á tengsl þessarar umræðu við önnur stór álitaefni í siðfræði.<br />

Taktu einnig til tengsla þessa við hugmyndir heimspekinga um líkama og sál, og<br />

hvað sem er annað sem þér dettur í hug.<br />

Íslenska<br />

1.–6. Margir erlendir fræðimenn, sem fást við mállýskurannsóknir, eru hissa á hversu lítill<br />

munur er í raun og veru á máli Íslendinga. Einn gekk svo langt að segja meiri<br />

161

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!