25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

næstu þrjú árin. Við þá flækju á eftir að bæta verslunarfagnáminu, fjarnámi og margvíslegu<br />

námskeiðahaldi.<br />

DAGSKÓLI<br />

Fjöldi nemenda <strong>2004</strong>­2005 Bekkir Piltar Stúlkur Samtals<br />

ÞRIGGJA ÁRA NÁM:<br />

1. önn 1 14 10 24<br />

FJÖGURRA ÁRA NÁM:<br />

3. bekkur 12 146 190 336<br />

4. bekkur 11 111 167 278<br />

5. bekkur 10 109 130 239<br />

6. bekkur 10 100 123 223<br />

SAMTALS: 44 480 620 1100<br />

FJARKENNSLA:<br />

Skráðir nemendur 11 20 31<br />

Óafgreiddar umsóknir 80<br />

SAMTALS Í FJARNÁMI: 111<br />

STARFSNÁM:<br />

Óafgreiddar umsóknir 26<br />

NEMENDUR ALLS: 1237<br />

Innritun í skólann og gerð stundaskrár er lokið. Aðsókn að skólanum hefur verið góð.<br />

1100 nemendur er nú skráðir til náms í 44 bekkjum dagskólans og er það mesti fjöldi sem<br />

verið hefur hér, hvort heldur litið er til fjölda nemenda eða bekkja. Nú eru skráðir 360<br />

nýnemar í 13 bekki og fjölgar nemendum þriðja bekkjar því um 24 sem er sá fjöldi nemenda<br />

sem er hér í þriggja ára námi. Vel hefur verið staðið að undirbúningi þess náms sem nú fer af<br />

stað í fyrsta sinn og eru vonir bundnar við góðan árangur nemenda enda hafa þeir alla burði<br />

til að ná markmiðum sínum. Framtíð þessa þriggja ára náms mun ráðast að miklu leyti af<br />

árangri þeirra nemenda sem nú hefja þar nám í fyrsta sinn. Nemendum í 4. og 5. bekk fjölgar<br />

ekki sem er áhyggjuefni þegar horft er til þess aukna fjölda nýnema sem voru teknir inn í<br />

fyrra og árið þar áður. Okkur virðist ganga illa að kenna nemendum sem koma með lágar<br />

einkunnir úr grunnskóla. Að þessu sinni eru allir innritaðir nýnemar með yfir 7 að meðaltali í<br />

samræmdum greinum. Það er því eitthvað fleira að, en ónógur námsundirbúningur nemenda,<br />

ef jafn margir nýnemar hverfa frá námi nú í vetur og á síðastliðnum vetri. Nú er verið að<br />

innrita nemendur í fjarnám í fyrsta sinn. Aðsókn er góð eins og vonast var til, og auk þess<br />

verður farið af stað með margháttaða fullorðinsfræðslu á árinu bæði námskeiðahald og<br />

verslunarfagnám í samvinnu við verslunarfyrirtæki.<br />

Þegar allt er talið má búast við að nemendur verði um1200 – 1300 á þessum vetri. Slíkum<br />

fjölda nemenda fylgir að sjálfsögðu mikil þjónusta enda er kennarafjöldi mikill og við<br />

skólann vinnur fjölbreytt starfslið við að þjónusta nemendur.<br />

Breytingar á starfsliði skólans.<br />

Talsverð breyting verður nú á kennaraliði skólans eins og jafnan í upphafi skólaárs.<br />

Anton Karl Ingason og Agnar Tómas Möller láta af kennslu í forritun og tölvunotkun en við<br />

tekur Þorsteinn Kristinsson. Ásta Jenný Sigurðardóttir hættir kennslu í stærðfræði og við taka<br />

Viðar Hrafnkelsson og Ingimar Hólm Guðmundsson, sem einnig kennir raungreinar. Halldóra<br />

Ósk Hallgrímsdóttir íslenskukennari er hætt sem og Hans Herbertsson sem kenndi viðskiptagreinar.<br />

Hilda Hrund Cortes mun kenna sálfræði í stað Maríu Gunnarsdóttur og Haukur Örn<br />

Birgisson tekur við lögfræðinni af Þóreyju Aðalsteinsdóttur. Róbert Jack hættir kennslu í<br />

heimspeki en ráðin hafa verið til starfa þau Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, frönskukennari, Sandra<br />

Anne Eaton sem kennir ensku og Ingibjörg Ósk Jónsdóttir sem kennir dönsku. Gerður Harpa<br />

Kjartansdóttir enskukennari og Ólöf Knudsen þýskukennari verða í leyfi næsta vetur en úr<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!