25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

· samningaferlið í frönskum fyrirtækjum.<br />

Alþjóðahagfræði, 6. bekkur, alþjóðadeild<br />

1. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Ísland að vera aðili að EES–samningnum?<br />

2. Hverjar eru kenningar Adams Smith um frjáls viðskipti? Standast kenningar hans í<br />

nútímasamfélaginu?<br />

3. Fjallið um helstu kosti og galla fastgengis og fljótandi gengis.<br />

4. Hverjir eru helstu styrkleikar Íslands í alþjóðlegu umhverfi?<br />

5. Ísland varð aðili að Sameinuðu þjóðunum árið 1946. Hverjar eru helstu ástæður þess<br />

að Ísland gerðist aðildarríki? Hvert er hlutverk Íslands í Sameinuðu þjóðunum?<br />

6. Hvaða þýðingu hefur WTO fyrir þjóð með lítið hagkerfi eins og Ísland.<br />

Lengri spurningar. Svarið 3 af 4 eftirfarandi spurningum.<br />

1. Hvert er hlutverk Alþjóðabankans? Fjallið um helstu markmið bankans og þátttöku<br />

Íslands í Alþjóðabankanum.<br />

2. Fjallið um hlutverk og stöðu Íslands innan NATO.<br />

3. Fjallið um þær breytingar sem orðið hafa á viðskiptaumhverfi íslenskra fyrirtækja<br />

undanfarin ár.<br />

4. Hvert er hlutverk EMU (Efnahags og myntbandalag Evrópu) og hvaða skilyrðum<br />

þurfa þjóðir að uppfylla til að fá aðild að EMU?<br />

Danska, 5. bekkur, máladeild<br />

II. Dansk litteraturhistorie (15%).<br />

Sæt kryds ved de rigtige (R), forkerte (F) eller Ved ikke påstande efter hvad der passer med<br />

det I har læst og hørt om i vinter. Der er fradrag for forkert kryds.<br />

1. I industrisamfundet blev der lagt størst vægt på teknologisk udvikling og<br />

masseproduktion<br />

2.<br />

Den kolde krig opstod på grund af øst­ og vestblokkens vidt forskellige politiske<br />

holdninger<br />

3.<br />

Ungdomsoprøret opstod da franske studenter protesterede mod store<br />

prisstigninger på fødevarer<br />

4.<br />

Ungdomsoprøret medførte både store kulturelle og samfundsmæssige<br />

holdningsændringer<br />

5. 68­generationens ideologi var en reaktion mod socialismen og pornoindustrien<br />

6. Hippiekulturen medførte bl.a. store ændringer i livsstil og tøjmode<br />

R F Ved<br />

ikke<br />

104

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!