25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. Émile Zola.<br />

5. Alþýðubandalag.<br />

6. Öxulveldin.<br />

7. Vaclav Havel.<br />

D. [5%] Föst spurning.<br />

Nefnið þrjú dæmi um réttindi sem íslenskar konur fengu á áratugunum í kringum aldamótin<br />

1900.<br />

E. [10%] Spurningar.<br />

Veljið tvær spurningar af þremur. Hafið svörin ykkar stutt en hnitmiðuð!<br />

1. Af hverju hófst þrælahald á nýöld og hverjar voru afleiðingarnar?<br />

2. Hvaða áhrif höfðu Napóleonsstríðin á íslenskt samfélag?<br />

3. Nefnið þrjú dæmi um einkenni ítalskrar endurreisnar.<br />

F. [15%] Stutt ritgerð.<br />

Ritið um annað af eftirfarandi efnum. Beðið er um vel ígrunduð svör en ekki fram úr hófi<br />

löng.<br />

G. [30%] Löng ritgerð.<br />

Japan á 19. öld<br />

EÐA<br />

Segið frá og berið saman einveldi af Guðs náð og upplýst einveldi.<br />

Ritið um annað af eftirfarandi efnum. Beðið er um vel ígrunduð svör en ekki fram úr hófi<br />

löng.<br />

Menn minnast þessa dagana loka heimsstyrjaldarinnar seinni. Spekingar, jafnt sem<br />

þjóðarleiðtogar, lýsa því yfir að heimsstyrjöldin seinni hafi mótað heiminn og ekki síst<br />

Evrópu, samskipti þjóða og ákvarðanir stórvelda fram til okkar dags. Gerist spekingar og<br />

ræðið þessa fullyrðingu.<br />

EÐA<br />

Segja má að á tímabilinu 1918 til 1945 hafi Íslendingar aldeilis lifað þrengingar, erfiðleika<br />

og uppgang. Ræðið þessa fullyrðingu.<br />

Sálfræði, 6. bekkur, val<br />

Krossar 40%. (Merkið við réttasta svarið).<br />

1. Hvert af eftirtöldu er ekki dæmi um neikvæð einkenni geðklofa?<br />

c Flatt geðslag.<br />

c Ranghugmyndir.<br />

c Framkvæmdaleysi.<br />

c Fátækt málfar.<br />

c Tilfinningadoði.<br />

209

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!