25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

orsakast af stökkbreyttri veiru sem veldur flensu í andfuglum. Gerið grein fyrir<br />

byggingu veira og fjölgunarmáta þeirra. (Teikning æskileg).<br />

7. (4%) Berið saman á rökstuddan hátt líkamsgerð froskdýra og skriðdýra með tilliti til<br />

aðlögunar að lífi á þurrlendi.<br />

8. (5%) Gerið grein fyrir því hvernig insúlínframleiðsla er framkvæmd með aðferðum<br />

erfðatækninnar.<br />

9. (5%) Gerið grein fyrir þeim samskiptaformum milli mismunandi lífverutegunda sem nefnd<br />

eru samlíf og nefnið dæmi um sérhverja gerð þeirra.<br />

10. (4%) Gerið grein fyrir lífsferli marglyttu og einnig hvaða fylkingu lífvera hún tilheyrir.<br />

11. (4%) Gerið í stuttu máli grein fyrir frævun og frjóvgun hjá blómplöntum (Dulfrævingum).<br />

12. (4%) Erfðafræðidæmi:<br />

a) Albínar, öðru nafni hvítingjar hafa engin litarefni í húð né hári. Hjón, þar sem konan<br />

er ljóshærð og bláeygð og maður dökkur á brún og brá eignast dóttur sem er albíni.<br />

Maðurinn bregst ókvæða við og telur konuna hafa haldið framhjá sér og hann sé ekki<br />

faðirinn. Konan sver að svo sé ekki. Er möguleiki að hún hafi rétt fyrir sér?<br />

Rökstyðjið.<br />

b) Litla stúlkan er í O blóðflokki, en móðirin er í A­blóðflokki og faðirinn í B­<br />

blóðflokki. Getur verið að skipt hafi verið á börnum á fæðingadeildinni eða er<br />

einhver möguleiki með tilliti til blóðflokka að um réttu foreldrana sé að ræða.<br />

Rökstyðjið.<br />

Líffræði, 6. bekkur, stærðfræðideild<br />

1. (15%) Skilgreiningar. Stutt og greinargóð svör:<br />

Fosfófitur (Phospholipids).<br />

Eftirmótahimna (Postsynaptic membrane).<br />

Nýrnabörkur (Renal Cortes).<br />

Liðdýr (Arthropods).<br />

Punktstökkbreyting (Point mutation).<br />

2. (40%) Krossaspurningar. Aðeins skal merkja við einn kross. Rangt svar hefur ekkert vægi.<br />

1. Þegar fruma hverfir frumuhimnu sína utan um efni við innflutning þeirra kallast það:<br />

c Virkur flutningur (active transport).<br />

c Útfrumun (exocytosis).<br />

c Aðstoðaður flutningur (facilitated transport).<br />

c Innfrumun (endocytosis).<br />

c Flæði (diffusion).<br />

2. Vöxtur fruma eftir skiptingu á sér stað í:<br />

c G1­fasa frumuhrings.<br />

c M­fasa frumuhrings.<br />

c G2­fasa frumuhrings.<br />

170

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!