25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

13. Raungengi er:<br />

a) það sama og nafngengi.<br />

b) gengi erlendra mynteininga.<br />

c) nafngengi þegar búið er að taka tillit til verðbólgu.<br />

d) gengi íslensku krónunnar sem Seðlabankinn ákveður.<br />

14. Hvernig getur Seðlabanki Íslands dregið úr peningamagni í umferð?<br />

a) lækkað bindiskyldu.<br />

b) selt ríkisskuldabréf.<br />

c) lækkað vexti í endurhverfum viðskiptum.<br />

d) ekkert ofantalið er rétt.<br />

15. Munur á markaðsvirði og tekjuvirði er:<br />

a) beinir skattar og nettó þáttatekjur frá útlöndum.<br />

b) beinir skattar og framleiðslustyrkir.<br />

c) óbeinir skattar og framleiðslustyrkir.<br />

d) hreinar þjóðartekjur.<br />

2. Dæmakrossar (9%). Réttur kross gefur 3 stig, enginn frádráttur er, ef merkt er<br />

við rangan kross.<br />

16. Árið 2003 var vísitala neysluverðs 310,8 stig en árið <strong>2004</strong> var hún 320,4 stig. Hver var<br />

verðbólgan á árinu <strong>2004</strong> borið saman við árið á undan?<br />

a) 08%<br />

b) ­2,99%<br />

c) 1,86%<br />

d) ekkert ofantalið er rétt.<br />

17. Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um verga landsframleiðslu í milljörðum króna og<br />

vísitölu neysluverðs árin 2000 til 2002. VLF árið 2000 var 440, 2001 var hún 470 og<br />

2002 var hún 500. Vísitala neysluverðs árið 2000 var 190 stig, 200 stig árið 2001 og 205<br />

stig árið 2002. Hver var hagvöxturinn árið 2001?<br />

a) 1,75%<br />

b) 2,25%<br />

c) 1,51%<br />

d) 1,49%<br />

18. Mánaðarlaun Palla voru 300.000 kr. að meðaltali árið 2003. Árið <strong>2004</strong> voru<br />

mánaðarlaunin að meðaltali 330.000 kr. Vísitala neysluverðs var 150 stig árið 2003 en<br />

157 stig árið <strong>2004</strong>. Hve há var þróun kaupmáttar launa Palla ?<br />

a) 4,85%<br />

b) 5,09%<br />

c) 4,45%<br />

92

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!