25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4. (10%) Hvað eru öskjur? Ræðið tíðni gosa og líklega efnasamsetningu kviku sem upp<br />

kemur. Einnig útlit eldstöðvarinnar og magn gjósku frá henni<br />

5. (10%) Lýsið flekamótum úthafsfleka og meginlandsfleka. Teiknið mynd og skýrið hvað er<br />

á henni. Lýsið einnig eldvirkni og jarðskjálftavirkni á þessum mótum. Af hverju<br />

myndast þarna sjávarbylgjur (tsunami)?<br />

6. (5%) Hvers vegna deyja titringsbylgjur (S­bylgjur) úti á 2900 km dýpi í jörðinni?<br />

7. (10%) Skrifið um eldfjall að eigin vali. Ritgerðin þarf að skýra frá, a. m. k. þremur liðum af<br />

þeim sem taldir eru upp hér að neðan.<br />

· Af hverju gýs þarna? Er önnur eldvirkni á svæðinu?<br />

· Hvaða flekahreyfing tengdist því? Útskýrið (e.t.v. með teikningu af plötuskilum).<br />

· Hvers konar eldfjall er um að ræða? Lýsið fjallinu.<br />

· Hvers konar hraun eða gjóska koma upp í gosum í fjallinu? Af hverju?<br />

· Stafar hætta af eldgosum í þessu fjalli? Af hverju? Eldský, jökulhlaup, öskufall,<br />

gasmengun og fleira.<br />

· Er einhver undanfari eldgosa í fjallinu? (Jarðskjálftar, jarðhiti, annað?)<br />

· Hver er saga eldfjallsins?<br />

8. (10%) Hvað eru innræn og útræn öfl og hvaðan kemur orka þeirra?<br />

9. (10%) Lýsið rennsli í dragá, lindá og jökulá (sveiflur í streymi, hitastigi og aurburði, ef<br />

einhverjar eru, þurfa að koma fram). Teiknið einnig farvegina frá upptökum til ósa.<br />

10. (10%) Nefnið þrjár gerðir setbergs. Nefnið dæmi um hverja þeirra og segið frá myndun<br />

hennar.<br />

11. (10%) Hvað eru malarásar, hvernig er efnið í þeim? Hvaða ályktun má draga af því að finna<br />

samanþjappaða malarása (krákustígshryggi)?<br />

Náttúruvísindi, 3. bekkur<br />

1. Hluti. 20 krossaspurningar (40%).<br />

Í eftirfarandi spurningum eru gefnir fimm valmöguleikar. Krossið við þann eina sem er<br />

réttur (réttastur). Tvö stig fást fyrir rétt svar.<br />

1. Mælikvarðinn 1:100 þýðir að:<br />

c 1 cm á kortinu jafngildir 100 km í landinu.<br />

c 1 cm á kortinu jafngildir 100 cm í landinu.<br />

c 1 cm á kortinu jafngildir 100 fermetrum í landinu.<br />

c 1 cm á kortinu jafngildir 100 m hæð yfir sjó.<br />

c 1 cm á kortinu jafngildir 100 cm hæð yfir sjó.<br />

2. Sandra ætlar að ganga á fjallið Eyvind. Hún skoðar kort af fjallinu og sér að hæðarlínur<br />

eru mjög þéttar efst í fjallinu en gisnar neðst í fjallinu. Hver af eftirfarandi lýsingum á<br />

við fjallið?<br />

c Fjallið hefur jafnan halla frá sléttlendi upp á brún.<br />

c Fjallið er tiltölulega bratt neðan til en flatt ofan til.<br />

c Fjallið er tiltölulega flatt að neðan en bratt að ofan.<br />

c Fjallið hefur hamrabelti í miðjum hlíðum en annars lítinn halla.<br />

c Fjallið er stöllótt, bratt neðst, þá slétt og þá aftur bratt efst.<br />

77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!