25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

c Hægt er að hafa samskipti við alla gagnagrunna nema Access.<br />

c Gagnagrunnar tala sín á milli með DQL til að finna gögnin sem leitað er að.<br />

c Öll samskipti byggjast upp á SQL­skipunum.<br />

5. Hvaða kosti hefur StringBuffer?<br />

c Getur geymt fleiri stafi en String.<br />

c Á auðveldara með að geyma marga mismunandi strengi.<br />

c Inniheldur ýmsar aðferðir til að vinna með strengi sem vantar í String.<br />

c Getur skipt strengjum niður eftir ákveðnu merki og skilað hverjum bút til baka.<br />

Skilningur – 25%<br />

Útskýrið eftirfarandi:<br />

1. Return skipunin.<br />

2. Fylki, einvíð og tvívíð.<br />

3. Layout null.<br />

4. SuperTextField<br />

Skilningur/villuleit – 10%<br />

Eftirfarandi forritsbútur á að birta meðaltal af öllum tölunum í fylkinu . Í því eru a.m.k.<br />

fimm villur bæði þýðinga­ og hugsanavillur. Merkið við villurnar og færið til betri vegar.<br />

int[] iaTala = {1,2,3,4,5,40,30,20,10};<br />

for(int j =0; j>10; j++)<br />

{<br />

int medaltal = 0;<br />

medaltal += iTala[j]<br />

}<br />

t2.setText("Meðaltalið er: " + medaltal;<br />

Skrifa aðferð – 20%<br />

1. 10%<br />

Búið til aðferð sem tekur inn þrjár tölur. Fyrsta talan er komutala, önnur er heiltala og sú<br />

þriðja er kommutala. Aðferðin á að setja fyrstu töluna í veldið sem er tilgreint í annarri<br />

tölunni. Að lokum er deilt í með þriðju tölunni og niðurstöðu skilað sem komutölu til baka.<br />

Þannig að ef tölurnar eru 3, 2 og 1,5 þá ætti útkoman að vera (3^2)/1,5=6.<br />

2. 10%<br />

Búið til aðferð sem tekur við tveim strengjum og skilar til baka svari um hvort strengirnir<br />

eru eins. Ef sendir eru inn t.d. strengirnir "hundur" og "köttur" þá kemur til baka svarið<br />

"hundur og köttur eru ekki eins". Ef sendir eru inn strengirnir "fiðla" og "fiðla" þá kemur til<br />

baka "fiðla er í báðum strengjunum".<br />

141

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!