25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þriðju bekkingar!<br />

Þið eigið að lokinni þessari athöfn, að koma hingað inn í Bláa sal. Hér mun Ingi Ólafsson,<br />

aðstoðarskólastjóri, ræða við ykkur og vísa til vegar. Blái salurinn, þ.e. sá salur þar sem við<br />

erum nú, er hátíðarsalur skólans. Hingað inn má aldrei fara með gosdrykki eða matvæli.<br />

Efri­bekkingar!<br />

Þið eigið að fara í ykkar heimastofur. Þær eru læstar en verða opnaðar þegar umsjónarkennari<br />

kemur til að taka manntal eftir fáeinar mínútur. Ef þar eru engir stólar bið ég ykkur að sækja<br />

þá hingað á Marmarann. Að bera 700 stóla á fáum mínútum er of mikið fyrir húsvörð okkar.<br />

Honum er því hjálpar vant. Kennarar ganga í stofur og heilsa upp á ykkur að loknu manntali<br />

umsjónarkennara. Því verki á að vera lokið fljótlega eftir kl.12. Heimastofulistar og bekkjalistar<br />

hafa verið festir upp á töflur hér í kringum Marmarann.<br />

Kæru nemendur.<br />

Ég óska ykkur góðs gengis í námi og leik á komandi vetri.<br />

Það er einlæg ósk mín að þið megið öll finna gleði í átökum ykkar við nám og skóla og ykkur<br />

sjálf.<br />

Munið að þið komuð hingað til þess að svífa yfir slána en ekki til þess að hlaupa undir hana.<br />

Verzlunarskóli Íslands er settur.<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!