25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hraðanum 20,0 cm/s. Útskýrið í stuttu máli hvers vegna bunan mjókkar þegar vatnið<br />

fellur niður. Reiknið síðan þvermál bununnar 15 cm fyrir neðan stútinn, ef það er 1,0<br />

cm við stútinn.<br />

4. Athugið rásina á myndinni. Öll<br />

viðnámin eru 10W.<br />

A<br />

a) Finnið heildarviðnám rásarinnar.<br />

b) Hver er straumurinn í B ef IA = 2A?<br />

Rökstyðjið.<br />

B<br />

5. Í hinni svonefndu róteindakeðju fer fram<br />

samruni vetnis í helín í Sólarmiðju, við um 15 milljón gráðu hitastig. Í fyrsta skrefi<br />

róteindakeðjunnar þarf að þvinga róteind til að nálgast aðra róteind þannig að<br />

fjarlægðin milli þeirra verði ekki nema 10–15 m.<br />

a) Útskýrið nú hvers vegna þessi fjarlægð er nauðsynleg og reiknið fráhrindikraftinn<br />

milli róteindanna í umræddri fjarlægð.<br />

b) Reiknið stöðuorku annarrar róteindarinnar í rafsviði hinnar og áætlið þann hita<br />

sem þarf til vetnissamruna að því gefnu að meðalhreyfiorka agna við hitastigið T<br />

sé 3kT/2. Hvers vegna er líklegt að þetta hitastig sé ofmat?<br />

6. Gervitungl hreyfist á hringlaga braut um reikistjörnuna Kíton í 3800 km fjarlægð frá<br />

miðju hennar. Reikistjarnan hefur massann 2,4 ´ 1023 kg.<br />

a) Finnið umferðartíma gervitunglsins og hæð brautarinnar yfir yfirborði ef<br />

eðlismassi Kítons er 4800 kg/m3.<br />

b) Reiknið brautarhraða gervitunglsins og þá orku sem þyrfti til að koma því á aðra<br />

braut sem væri 200 km fjær Kíton.<br />

7. Billjardkúla hreyfist með 3 m/s hraða beint í austur þegar hún rekst á kyrrstæða kúlu<br />

með sama massa. Eftir áreksturinn fer önnur kúlan í stefnu 30° norðan við austur.<br />

Reiknið hraða beggja kúlnanna eftir áreksturinn ef hann var alfjaðrandi.<br />

8. Venjulegur PASCO­vagn (m = 500,0 g) sveiflast fram og aftur án teljandi núnings<br />

þegar hann er festur í láréttan gorm með kraftstuðul 42 N/m.<br />

a) Reiknið sveiflutíma vagnsins og hámarkshraða hans ef hámarksútslagið er 8,0<br />

cm.<br />

Sveiflutími:________<br />

Hámarkshraði:_______<br />

b) Setjið fram jöfnu sem lýsir hreyfingu vagnsins, að því gefnu að klukkan t = 0 sé<br />

gormurinn í hámarksteygingu. Finnið hámarkshröðunina út frá jöfnunni og<br />

reiknið hraða vagnsins þegar útslag gormsins er 2,5 cm.<br />

112

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!