25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

þríhyrningareikningar, almenn jafna línu, stikun línu, almenn jafna hrings, stikun hrings,<br />

skurðpunktar ferla.<br />

Kennslugögn: STÆ203 og STÆ303 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán<br />

Jónsson.<br />

IV. bekkur, stærðfræðideild:<br />

Námslýsing: Bókstafareikningur: liðun og þáttun, annarsstigsjafnan, jöfnur af þriðja og<br />

fjórða stigi, algildisjöfnur, brotareikningur. Margliður: skilgreining á margliðum, deiling,<br />

núllstöðvar og formerki margliða. Hnitarúmfræði: fleygbogar og önnur keilusnið, gröf jafna<br />

og ójafna. Veldi: heil veldi og brotin veldi, rætur, lograr. Vigrar og hornaföll, vigrar,<br />

marghyrningareikningar, einingarhringurinn, hornaföll, umskriftir hornafalla,<br />

hornafallajöfnur og ójöfnur, almenn jafna línu, stikun línu, almenn jafna hrings, stikun hrings,<br />

skurðpunktar ferla.<br />

Kennslugögn: STÆ203 og STÆ303 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán<br />

Jónsson.<br />

V. bekkur, alþjóða­ og máladeild:<br />

Námslýsing: Tíðnidreifing, myndræn framsetning talnasafna, miðsækni, mæling á dreifingu,<br />

staðalfrávik, talningarfræði, líkindi skilyrt og óskilyrt, tvíliðuformúlan, öryggismörk,<br />

mengjafræði.<br />

Kennslugögn: Tölfræði og líkindareikningur eftir Ingólf Gíslason.<br />

V. bekkur, viðskiptadeild:<br />

Námslýsing: Veldi, vaxtareikningur, vísisföll og lograr, markgildi, afleiður ýmissa falla,<br />

könnun falla. Runur og raðir. Jöfnur, ójöfnur, línuleg bestun.<br />

Kennslugögn: Stærðfræði 3000, Föll og deildun eftir Björk og Brolin.<br />

V. bekkur, hagfræðideild:<br />

Námslýsing: Mengjafræði, rökfræði, varpanir og föll, veldisföll, algildisfallið, margliður,<br />

ræð föll, samsettar varpanir, markgildisreikningar, diffrun ræðra falla, reglur um diffrun,<br />

rannsókn falla, ferlateikningar, andhverfar varpanir, diffrun hornafalla, vísis­ og<br />

lógaritmaföll, diffrun veldisfalla, diffrun vísisfalla, diffrun lógaritmafalla, stofnföll,<br />

heildunaraðferðir.<br />

Kennslugögn: STÆ403 og STÆ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán<br />

Jónsson.<br />

V. bekkur, stærðfræðideild:<br />

Námslýsing: Mengjafræði, rökfræði, varpanir og föll, veldisföll, algildisfallið, margliður,<br />

ræð föll, heiltölufallið, samsettar varpanir, markgildisreikningar, ed­reikningar, diffrun ræðra<br />

falla, reglur um diffrun, rannsókn falla, ferlateikningar, andhverfar varpanir, diffrun<br />

hornafalla, andhverfur hornafalla, vísis­ og lógaritmaföll, diffrun veldisfalla, diffrun<br />

vísisfalla, diffrun lógaritmafalla, stofnföll, heildun, heildunaraðferðir, flatarmál fundið með<br />

heildun.<br />

Kennslugögn: STÆ403 og STÆ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán<br />

Jónsson.<br />

VI. bekkur, viðskiptadeild:<br />

Námslýsing: Afleiður, afleiður falla með skiptri fallstæðu, afleiður samsettra falla, rannsókn<br />

falla, ferlateikningar, andhverf föll, afleiður andhverfra falla vísisföll, lógaritmar.<br />

Tíðnidreifing, myndræn framsetning talnasafna, miðsækni, mæling á dreifingu, staðalfrávik,<br />

talningarfræði, líkindi skilyrt og óskilyrt, tvíliðuformúlan , öryggismörk, mengjafræði.<br />

Kennslugögn: Fjölrit um könnun falla. Tölfræði og líkindareikningur eftir Ingólf Gíslason.<br />

45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!