25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. Meðal skuldunauta er einn skuldunautur sem skuldar okkur kr. 50.000. Hann á í<br />

greiðsluerfiðleikum og skal því afskrifa hann að fullu óbeint.<br />

3. Skuldunautur sem skuldar okkur kr. 150.000 var afskrifaður að hálfu óbeint við síðustu<br />

reikningsskil. Nú var að berast frá honum lokagreiðsla að fjárhæð kr. 90.000 og var<br />

greiðslan lögð á bankareikning. Þetta er óbókað. Munið að leiðrétta vsk.<br />

4. Fasteignina skal endurmeta vegna verðbólgu um 2%. Endurmetið stofnverð hennar í<br />

ársbyrjun var kr. 3.000.000. Afskrifa skal síðan fasteignina um 4% af endurmetnu verði<br />

hennar<br />

5. Á reikningnum erlendir lánardrottnar eru tvær skuldir. Önnur er 1000 $ bókuð á genginu<br />

60. Gengið á $ er nú kr. 63. Hin skuldin er í Evrum sem bókaðar eru á genginu 80. Við<br />

höfum nú fengið 5% afslátt á þessari skuld. Gengið á Evrunni er nú 82 kr.<br />

6. Skuldabréfið var upphaflega kr. 600.000 keypt með 5% afföllum. Bréfið var upphaflega<br />

til sex ára með tveimur gjalddögum á ári, þ.e. 30.06. og 31.12. Nú rétt fyrir áramótin<br />

fengum við greidda afborgun pr. 31.12. auk 7% vaxta p.a. frá síðasta gjalddaga. Greiðslan<br />

var lögð á bankareikning og er þetta óbókað.<br />

7. Á leigutekjureikning er bókuð sú leiga sem innheimt hefur verið á árinu. Einn leigjandi er<br />

í húseigninni og skal hann greiða kr. 50.000 í leigu fyrir hvern mánuð.<br />

8. Vörubirgðir eru í árslok að söluverði kr. 284.375 með 25% vsk.<br />

9. Færa skal af innskatts­ og útskattsreikningi á uppgjörsreikning virðisaukaskatts.<br />

10. Stemmið verkefnið og látið koma fram hvort hagnaður eða tap verður af rekstrinum.<br />

Reikningsjöfnuður 40%:<br />

Nr Reikningar: Mismunur 31.12.04: Millifærslur: Efnahagsreikningur: Rekstrarreikningur Eigið fé:<br />

1. Bankareikn. 100.000<br />

2. Birgðareikn. 150.000<br />

3. Vörukaupareikn. 2.650.000<br />

4. Vörusölureikningur 3.412.500<br />

5. Skuldunautar 350.000<br />

6. Fyrning skuldunauta 100.000<br />

7. Lánardrottnar 720.000<br />

8. Erl. lánardrottnar 220.000<br />

9. Fasteignareikningur 2.900.000<br />

10 Rekstur fasteignar 110.000<br />

11 Vinnulaunareikn. 250.000<br />

12 Lífeyrissjóðsreikn. 12.000<br />

13 Veðskuld 550.000<br />

14 Skuldabréfareikn. 450.000<br />

15 Afföll 25.000<br />

16 Vaxtagjöld 65.000<br />

17 Vaxtatekjur 45.000<br />

18 Leigutekjureikningur 700.000<br />

19 Innskattsreikningur 175.000<br />

20 Útskattsreikningur 230.000<br />

21 Uppgjör vsk.<br />

22 Endurmatsreikningur 170.000<br />

23 Hlutafé 550.000<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!