25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

var það í skáldsöguformi. Höfundur er þó sjálfur ein af aðalpersónum ritsins, heldur langa<br />

ræðu í brúðkaupinu og hvetur meðal annars til stofnunar verzlunarskóla. Ekki lét höfundur<br />

sitja við orðin tóm heldur gekkst hann fyrir stofnun „Menntunarfélags verzlunarmanna í<br />

Reykjavík” og var stofnfundur þess haldinn á Hótel Reykjavík 11. mars 1890. Verzlunarskólinn<br />

í Reykjavík var svo settur hinn 4. október 1890. Skólagjald var fjórar krónur á<br />

mánuði. Verzlunarskólinn í Reykjavík mun hafa lagst af 1897. Sá skóli er merkur undanfari<br />

Verzlunarskóla Íslands og því prýðir brjóstmynd Þorláks Ó. Johnson vegg þessa Marmara,<br />

þar sem við erum nú. Nú þegar við rifjum upp orsakir þess og atburði sem leiddu til stofnunar<br />

Verzlunarskóla Íslands, getur verið forvitnilegt að spyrja: Hvað ef? Já, hvað ef hugmyndir<br />

Jóns Sigurðssonar, forseta hefðu orðið ofan á árið 1842? Þá hefðu nemendur Lærðaskólans<br />

sennilega getað lokið verzlunarprófi, og e.t.v. hefði nafni þess skóla þá ekki verið breytt í<br />

Menntaskólinn í Reykjavík, heldur eitthvað annað. Hvað ef starfsþrek Þorláks Ó. Johnsons<br />

hefði enst lengur en raun varð á? Þá værum við að nálgast 115 ára afmæli skólans en ekki 100<br />

ára og skólinn héti Verzlunarskólinn í Reykjavík en ekki Verzlunarskóli Íslands.<br />

Aldamótum fylgja aldaskil.<br />

Það er rétt að svo verði einnig nú þegar Verzlunarskóli Íslands lýkur sinni fyrstu öld. Skólinn<br />

hefur tekið miklum breytingum frá því hann var stofnaður og við þessi tímamót er viðeigandi<br />

að gera nokkra grein fyrir starfsemi skólans og búnaði.<br />

Þá er þess einnig að geta að þetta er síðasta skólasetning núverandi skólastjóra. Ég læt af<br />

störfum að loknum skólaslitum þessa vetrar. Þá lýkur 99. starfsári skólans og þá tekur eitthundraðasta<br />

starfsárið við með nýrri öld, nýjum siðum og nýjum herrum.<br />

Aðeins eitt vandamál er við að eiga í þessu sambandi. Ræðan verður alltof löng. Kennarar eru<br />

ýmsu vanir frá skólastjóra sínum og myndu örugglega sitja rólegir undir slíkri ræðu, en<br />

skólastjóri hefur aldrei kvalið nemendur með löngum ræðum og vill ekki byrja á því nú. Til<br />

þess að leysa þetta vandamál verður aðeins hluti ræðunnar fluttur hér en þeir sem vilja fá<br />

hana alla geta sótt ræðuna á netið og lesið hana þar.<br />

Námsframboð<br />

Undanfarin ár hefur Verzlunarskóli Íslands haft fjölbreytt námsframboð með þeim sérkennum<br />

að allir nemendur hafa stundað sama nám á fyrsta námsári og lokið verslunarprófi á öðru ári.<br />

Að loknu fjórða námsári hafa nemendur lokið stúdentsprófi frá máladeild, stærðfræðideild,<br />

tölvu­ og upplýsingadeild og viðskiptadeild.<br />

Hér að neðan sést hvernig gamla námsskipanin lítur út. Nemendur í 4.­6. bekk munu ljúka<br />

námi skv. henni.<br />

Verzlunarskóli Íslands<br />

3. bekkur<br />

Sameiginleg námsbraut<br />

4. bekkur<br />

Viðskiptad. Stærðfræðid. Tölvu­ og uppl<br />

Verslunarpróf<br />

5. bekkur<br />

Máladeild<br />

Alþjóðad. Hagfræðid. Viðskiptad.<br />

Stærðfræðid.<br />

Tölvu­ og uppl<br />

6. bekkur<br />

Máladeild<br />

Alþjóðad. Hagfræðid. Viðskiptad.<br />

Stærðfræðid.<br />

Tölvu­ og uppl<br />

Stúdentspróf<br />

Námsskipulagið hefur ekki fallið vel að því áfangakerfi sem menntamálaráðuneytið byggir á.<br />

Skólinn er og hefur alltaf verið, og mun verða áfram, bekkjaskóli. Próf eru haldin í desember<br />

(miðsvetrarpróf) og á vorin (vorpróf) auk skyndiprófa í einstökum námsgreinum. Á vorprófi<br />

er prófað úr námsefni alls vetrar, yfirlitspróf, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Stúdents­<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!