25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

24 Óráðstafað eigið fé 265.500<br />

7.100.000 7.100.000<br />

T ­ Reikningsverkefni 10%:<br />

Leysið verkefnið á T­reikninga á meðfylgjandi blaði. Sýnið allar nauðsynlegar færslur og<br />

númerið þær. Sýnið einnig efnahagsreikning hlutafélagsins eftir stofnun þess.<br />

Helgi og Páll hafa um nokkurt skeið rekið saman fyrirtæki. Þeir hafa skipt ágóðanum í hlutfalli<br />

við höfuðstóla sína. Reksturinn hefur gengið erfiðlega að undanförnu og hefur Helgi<br />

ákveðið að draga sig út úr rekstrinum. Páll ætlar að halda rekstrinum áfram og hefur hann<br />

ákveðið að breyta fyrirtækinu í hlutafélag.<br />

Eignir<br />

Efnahagsreikningur 31.12.<strong>2004</strong>.<br />

Skuldir<br />

Banki 40.000 Lánardrottnar 210.000<br />

Birgðir 90.000 Veðskuld 400.000<br />

Skuldunautar 230.000 Höfulstóll Helga 600.000<br />

Víxileign 350.000 Höfuðstóll Páls 900.000<br />

Hlutabréf 100.000<br />

Fasteign 1.300.000<br />

2.110.000 2.110.000<br />

Áður en breytingin á sér stað fer fram endurmat á eignum og skuldum fyrirtækisins og<br />

niðurstöðunni er skipt í hlutfalli við höfuðstóla þeirra. Takið tillit til eftirfarandi<br />

athugasemda:<br />

1. Birgðir eru ofmetnar um kr. 20.000.<br />

2. Skuldunauta þarf að afskrifa um kr. 30.000.<br />

3. Hlutabréfin eru bókuð á genginu 1. Gengið er núna 1,2 og tekur Helgi bréfin sem greiðslu<br />

upp í sinn hlut.<br />

4. Fasteignin er talin vera að verðmæti 1.400.000.<br />

5. Lánardrottinn sem við skuldum kr. 100.000 gefur okkur 10% afslátt gegn því að við<br />

borgum skuldina strax, og er það gert.<br />

6. Færa skal áfallna ógreidda vexti af veðskuldinni, 10% p.a. í sex mánuði.<br />

7. Viðskiptavild fyrirtækisins er metin á kr. 80.000.<br />

8. Reikningslegum hagnaði eða tapi af þessum aðgerðum er skipt í hlutfalli við höfuðstólana<br />

eins og þeir voru á efnahagsreikningnum.<br />

9. Helgi fær sinn hlut greiddan út með peningum.<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!