25.11.2014 Views

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2004 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. [30%] Ritgerð. Fjallið ítarlega um annað af eftirfarandi efnum:<br />

Kenningar um lýðræði og vald.<br />

EÐA<br />

Stjórnmál á Íslandi 1985–2005.<br />

Aukaspurningar.(Svarið einungis ef tími er nægur; til hækkunar eingöngu).<br />

1. Hver er þingflokksformaður Vinstri–grænna?<br />

2. Hvern hefur Bandaríkjaforseti tilnefnt sem fulltrúa landsins hjá SÞ?<br />

3. Hver lagði nýlega fram sína eigin samgönguáætlun?<br />

4. Hvað heitir ráðherra umhverfismála?<br />

5. Hvað heitir formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga?<br />

Hluti A (30%).<br />

Stjórnun, 6. bekkur, viðskiptadeild<br />

Hver kross gildir 2,5 stig. Aðeins einn valkostur er réttur. Ef merkt er við tvo telst svarið<br />

rangt. Dregið er frá fyrir rangan kross –0,5 stig.<br />

1. Hver eftirtalinna fullyrðinga á við um MBO (Managing by Objective)?<br />

c Lýsir einkennum árangursríkra markmiða.<br />

c Útskýrir markmiðasetningu lítilla fyrirtækja.<br />

c Stjórnendur og starfsmenn vinna náið saman.<br />

c Lítil skriffinska vegna hnitmiðaðra markmiða.<br />

2. Krísustjórnun (Crisis Management Planning) felur í sér:<br />

c Stjórnun sem byggir á varaáætlun (Contingency Plans).<br />

c Stjórnun sem byggir á Vroom – Jago hugmyndinni.<br />

c Fjárhagsstjórnun Krísuvíkursamtakanna.<br />

c Ekkert ofangreint á við.<br />

3. Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?<br />

c Starfsmannastjórnun var áður fyrr ofarlega í stjórnskipulaginu en er í dag á lægri<br />

þrepum stjórnskipulagsins.<br />

c Lög um starfsmannamál stuðla að auknu jafnrétti meðal starfsmanna og<br />

umsækjenda (Equal employment opportunity).<br />

c Mismunun (Discrimination) er þegar galli kemur fram við frammistöðumat.<br />

c Starfsmannastjórnun hentar konum betur en körlum þar sem konur hafa frekar<br />

mannlegt innsæi.<br />

4. Einkenni frumkvöðla eru öll neðangreind atriði nema:<br />

c Mikil ytri stjórnun (External Locus of Control).<br />

c Þörf til að ná árangri (Need to achieve).<br />

c Lifa í „núinu” (Awareness of passing time).<br />

c Þol fyrir óvissu (Tolerance for Ambiguity).<br />

227

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!