29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÍS-204:001C<br />

nokkurra metra<br />

kafla búið að leggja steinhellur yfir lækinn, líklegast til að hægt væri<br />

að ganga yfir hann örugglega og þurrum fótum. Við hinn enda<br />

bæjarhólsins er undarleg hola (B), um 3 m í þvermál og út frá henni er<br />

þýfi, allt upp í 4 m frá holunni sem gæti tengst henni. Holan er mest<br />

um 1,5 m djúp frá botni og upp á jafnsléttu. Mögulegt er að holan gæti<br />

markað staðsetningu byggingar en engar hleðslur eða önnur ummerki<br />

sjást. Holan er um 13 m norðaustur af norðurhorni „pallsins“ sem er<br />

við hólf I. Tvær aðrar þústir, D og E, eru greinanlegar á bæjarhólnum<br />

og eru þær líklega leifar mannvirkja eða öskuhauga. Þúst D er sunnar<br />

en þúst E. Báðar eru þústirnar grænar en falla saman við umhverfið og<br />

Hættumat: engin hætta<br />

löng göng að brunnhúsi sem er sérstakt hús, einungis tengt<br />

bæjarhúsunum með áðurnefndum göngum. Brunnhúsið er<br />

aðeins neðar en<br />

bæjarhúsatóftin, og hefur verið byggt yfir bæjarlækinn sem<br />

er fremur lítill. Tóftin er um 2x2 m að utanmáli og er illa<br />

farið af hruni. Enn sést aðeins í grjóthleðslurnar innan í því.<br />

Eins og áður sagði er mikið af timburrusli og bárujárni í<br />

tóftunum, sem og í hrúgum framan við bæjarhúsarústina.<br />

Einnig eru heillegir hlutir eins og hlóðapottur o.þ.h. á<br />

staðnum. Ekkert af bæjarrústunum er lengur undir þaki, allt<br />

er hrunið eða hefur verið rifið. Veggjahæð er mest um 1,5 m<br />

og er þykkt greinilegra veggja mest um 2 m. Veggir eru<br />

hlaðnir úr grjóti eða torfi og grjóti. Bæjarhóllinn fjarar út við<br />

bæjarlækinn til<br />

suðvesturs. Neðan<br />

við brunnhúsið er á<br />

ÍS-204:001B<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar); JÁM VII, 218; Ö-Vatnsfjarðarsel (1935), 1, 3; Ö-Vatnsfjarðarsel (1989), 1,<br />

3.<br />

ÍS-204:001 – Bæjarhóllinn, horft til suðausturs.<br />

ÍS-204:002 Hesthúsflöt tóft hesthús 6552.287N 2232.888V<br />

Í örnefnaskrá frá 1935 segir: „Fram af bænum heitir Smiðjuhóll [010] og fram af honum Steinaflöt, en fram og<br />

niður frá henni er Hólhúsótt [011] og Hesthúsflöt upp af henni“. Í örnefnaskrá frá 1989 segir: „Á Hólnum efst<br />

og fremst í túninu eru gamlar húsatóttir, síðast var þar hesthús, neðan til við þær er Hesthúsflöt og þar fyrir<br />

227

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!