29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

hlaðin úr torfi og ekki sjást neinar grjóthleðslur í henni.<br />

Uppgröftur fór fram á tóftinni árið 2006 og leiddi hann í ljós að<br />

tóftin er að öllum líkindum frá víkingaöld og að líklegast er um<br />

eldiviðargeymslu að ræða. Að loknum uppgreftri var tóftin<br />

tyrfð og undir torfið sett auka torflag ofan á veggi til að hækka<br />

þá. Frekari upplýsingar um tóftina og uppgröft hennar er að<br />

finna í skýrslu Fornleifastofnunar Íslands frá 2006: FS356-<br />

03096.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Framvinduskýrsla- Vatnsfjörður 2006: FS356-<br />

03096.<br />

ÍS-205:061 – Eldiviðargeymslan, horft til<br />

suðsuðvesturs.<br />

ÍS-205:062 tóft óþekkt 6556.466N 2229.795V<br />

Tóft er um 110 m norðaustur af bæjarhól 001. Hún er um 20<br />

m austur af víkingaraldarskála 041.<br />

Tóftin er í sléttuðu, grasivöxnu túni í aflíðandi halla. Hún er<br />

gróin grasi og mosa og í kring eru sléttuð tún.<br />

Tóftin er um 4 x 5,5 að utanmáli og um 3x3 m að innanmáli.<br />

Hún er ferköntuð og snýr nálega austurvestur.<br />

Tóftin er alveg opin til austurs. Veggir eu mest um<br />

tæplega 1,5 m breiðir og<br />

um 0,5 m háir. Tóftin er<br />

hlaðin úr torfi og ekkert<br />

grjót sést í henni. Lægð er<br />

inni í tóftinni, um 1,5x1 m<br />

þar sem hún er lengst og<br />

ÍS-205:062 – Tóftin, horft til vesturs.<br />

breiðust, og fylgir lögun hennar lögun tóftarinnar. Lægðin er mest um 30 cm<br />

breið og um 20 cm djúp. Tóftin er í talsverðum halla. Uppgröftur fór fram á<br />

tóftinni árið 2008 og leiddi hann í ljós að tóftin er að öllum líkindum frá<br />

víkingaöld, en hlutverk tóftarinnar er óljóst þrátt fyrir uppgröftinn. Að loknum<br />

uppgreftri var tóftin tyrfð og undir torfið sett auka torflag ofan á veggi til að<br />

hækka þá. Frekari upplýsingar um tóftina og uppgröft hennar er að finna í<br />

skýrslu Fornleifastofnunar Íslands frá 2008: FS426-03098.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Framvinduskýrsla- Vatnsfjörður 2008: FS426-03098.<br />

ÍS-205:063 gryfja óþekkt 6556.466N 2229.812V<br />

ÍS-205:062<br />

ÍS-205:063 A (neðar) og B<br />

(ofar)<br />

Tvær holur eru um 115 m norðaustur af<br />

bæjarhól 001 og um 15 m austur af<br />

skálatóft 041.<br />

Holurnar eru í sléttuðu, grasigrónu túni í<br />

smá halla.<br />

Holurnar tvær eru á svæði sem er 6,5x2,5<br />

m stórt og snýr norðaustur-suðvestur.<br />

Hola A er sunnar. Hún opin og greinileg.<br />

Hún er um 1,5 m í þvermál og um 1 m<br />

djúp. Hún er fóðruð að innan með smáu<br />

grjóti. Nyrðri holan, B, er ógreinilegri og<br />

búið að tyrfa yfir hana, en þó sést móta<br />

fyrir henni. Hún er einungis sýnileg til<br />

hálfs og er þvermál hennar á heilu<br />

hliðarnar um 1,5 m. Uppgraftarsvæði<br />

sker hana til hálfs en uppgröftur fór fram<br />

á holunum árið 2008. Uppgröfturinn<br />

leiddi í ljós að holurnar eru að öllum<br />

líkindum frá víkingaöld og að mögulega<br />

ÍS-205:063 – Holurnar, A nær<br />

og B fjær við grasbrúnina, horft<br />

til norðnorðausturs.<br />

266

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!