29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÍS-205:047 varða óþekkt 6556.195N 2229.282V<br />

Varða er um 590 m suðsuðaustur af bæjarhól 001, við bílveg sem<br />

liggur að Vatnsfirði og fallinn er út notkun.<br />

Varðan stendur á grjótholti grónu mosa og lyngi. Austan við hana er<br />

gamall vegur og vestan við hana er lítið klettabelti og mýrarfláki.<br />

Varðan er um 1x0,7 m að stærð og um 1,2 m há. Hún er að mestu<br />

hlaðin úr hellugrjóti sumu hverju frekar stóru. Varðan er gróin<br />

fléttum og getur verið að hlaðið hafi verið ofan á hana í seinni tíð eða<br />

efri partur hennar verið endurhlaðinn þar neðri hluti vörðu er mun<br />

betur hlaðinn en sá efri. Varðan gæti tengst bílveginum sem hún<br />

stendur við en það er þó ekki öruggt.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-205:048 náma mógrafir 6557.244N 2229.400V<br />

Í Fornleifaskráningu Ragnars Edvardssonar frá 2003 segir: „Farið er í norðurátt frá Vatnsfirði eftir þjóðveginum.<br />

Í u.þ.b. 1 km fjarlægð frá rúst nr. 47. Austan við þjóðveginn er lítill tangi. Á honum er greinileg merki um<br />

torfrisu. Lítill tangi og er mýri á honum“. Á tanganum eru nokkrar mýrartjarnir, nokkuð stórar sumar, hringlaga<br />

eða sporöskjulaga. Tjarnirnar eru rétt við fjörubarminn og er líklegt að sjór gangi upp í þær í vondum veðrum.<br />

Allt eins líklegt er að hér sé um náttúrulegar tjarnir að ræða en ekki mógrafir.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:RE, 16.<br />

ÍS-205:049 þúst óþekkt 6557.547N 2229.750V<br />

Lítil þúst er um 265 m suðaustur af fjárhúsi 017 og um 2,1 km<br />

norður af bæjarhól 001, um 17 m austan vegarins sem liggur yfir<br />

Vatnsfjarðarnes, niður undir fjöru.<br />

Þústin er í aflíðandi brekku sem liggur frá vegi og til austurs,<br />

niður að fjöru. Þústin er neðarlega í brekkunni. Umhverfið er<br />

gróið grasi og lyngi.<br />

Þústin er 3,5x 3 m að stærð<br />

og snýr nálega austurvestur.<br />

Hún er mjög gróin<br />

og ógreinileg en þó sést<br />

móta fyrir veggjum,<br />

ÍS-205:049<br />

sérstaklega norðan til. Hún<br />

er 2x1 m að innanmáli og<br />

ÍS-205:047 – Varðan, Vatnsfjörður<br />

uppi í hægra horninu, horft til norðurs.<br />

ÍS-205:049 – Þústin, horft í suður.<br />

op hefur líklega verið á henni til austurs, niður að sjó. Í þústinni miðri er<br />

rás sem er rúmlega 1 m á lengd og um 25 cm á breidd. Veggir virðast<br />

yfirleitt um 1m breiðir og mest um 1 m á hæð, en yfirleitt lægri. Ekkert er<br />

vitað um hlutverk tóftarinnar en vegna nálægðar hennar við sjóinn er hægt<br />

að áætla að hún tengist honum á einhvern hátt.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-205:050 tóft Fjárborg 6557.869N 2229.969V<br />

Í Fornleifaskráningu Ragnars Edvardssonar frá 2003 segir: "Farið er<br />

norður eftir þjóðveginum frá Vatnsfirði. Í u.þ.b. 370 metra fjarlægð frá<br />

nr. 40 er hringlaga tóft, austan megin við þjóðveginn. Tóftin er alveg<br />

hringlaga og er hún um 10 metrar að þvermáli. Hlaðin úr torfi og grjóti."<br />

Umrædd tóft er um 2,7 km norður af bæjarhól 001 og um 330 m<br />

austnorðaustur af vörðu 072, um 45 m austan við veginn sem liggur yfir<br />

Vatnsfjarðarnes.<br />

Tóftin er á litlu nesi sem gengur út í sjó norðan við víkina sem<br />

Sauðhúshólmi er í. Tóftin er á nesinu miðju og er halli bæði norðan og<br />

sunnan við hana, en sléttara að austan og vestan. Tóftin sker sig úr<br />

umhverfinu þar sem hún er gróin grænu grasi en umhverfið er gróið<br />

stráum og lyngi.<br />

Tóftin er alveg kringlótt og er um 10 m í þvermál að utanmáli og um 6 m<br />

í þvermál að innanmáli. Veggir eru hlaðnir úr grjóti en ekki sést hvort<br />

þak hefur verið á tóftinni. Tóftin er líklega fjárborg/byrgi. Veggir eru um<br />

ÍS-205:050<br />

261

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!