29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÍS-205:068 varða óþekkt 6556.449N 2230.759V<br />

Varða er um 250 m norðnorðvestur af vörðu 066 og um 360 m<br />

vestur að Grettisvörðu 012, uppi á efsta hjalla, svonefndri Töflu,<br />

um 680 m vestnorðvestur af bæjarhól 001.<br />

Varðan er Vatnsfjarðarmegin á Töflu (hæsta punkti fyrir ofan<br />

bæ), framarlega á brúninni. Taflan er á þessu svæði nær<br />

eingöngu grjót með lyngbreiðum hér og þar.<br />

Varðan er um 1x1,5 m stór og er reist á litlum kletti. Hún<br />

stendur um 1 m upp af klettinum þar sem mest er og er hlaðin úr<br />

stóru og meðalstóru grjóti. Varðan er ekki vandlega hlaðin en<br />

hún er fremur gróin fléttum og virðist ekki nýleg. Hlutverk<br />

vörðunnar er óljóst en engar aðrar vörður eru í nánd við hana<br />

ÍS-205:068 – Varðan, horft til austurs.<br />

ekki gróin og illa hlaðin.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

sem virðast vera svipað gamlar. Einu vörðurnar, fyrir utan þessa,<br />

uppi á Töflunni eru vörður og vörðubrot sem virðast mjög nýleg,<br />

ÍS-205:069 hleðsla refagildra 6556.970N 2230.343V<br />

Refagildra er um 900 m norður af Grettisvörðu 012, austarlega á<br />

Breiðahjalla, um 1,05 m norður af bæjarhól 001.<br />

Gildran er austast á Breiðahjalla, nokkra metra frá brún hjallans.<br />

Þessi hluti hjallans er grýttur og þar vex lyng og mosi.<br />

Gildran er um 1,5x1 m stór og snýr norður-suður. Hún er um 1 m há<br />

en nokkuð virðist hafa hrunið úr henni. Gat er niðri við jörð, á<br />

gildrunni miðri, og snýr það austur-vestur. Gatið er um 20 cm breitt<br />

og opið til vesturs. Það kemur upp úr gildrunni rétt austan við miðju,<br />

þannig að hægt er að fara ofan í gildruna miðja ofan frá og grípa það<br />

sem í henni er. Gildran er hlaðin úr stórum og meðalstórum steinum.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-205:069 – Refagildran, vegurin fyrir<br />

Vatns-fjarðarnes uppi í vinstra horninu,<br />

horft til austurs.<br />

ÍS-205:070 varða óþekkt 6557.506N 2230.422V<br />

Varða er um 1 km norðan við refagildru 069, norðaustan við tjörn (án<br />

nafns í örnefnaskrá) sem er á leiðinni ofan af háhjöllunum út á<br />

Vatnsfjarðarnes, um 2 km norður af bæjarhól 001.<br />

Varðan er á grjóthól við áðurnefnda tjörn. Hóllinn er lítt gróinn en þó<br />

helstí kringum vörðuna.<br />

Varðan er um 1x0,7 m stór og um 60 cm há. Hún er hlaðin úr<br />

meðalstóru grjóti og eru sýnileg þrjú umför af hleðslu. Varðan er ekki<br />

haglega hlaðin en hún virðist fremur gömul og eitthvað virðist hafa<br />

hrunið úr henni. Hún er gróin fléttum og grasi. Hlutverk vörðunnar er<br />

óljóst en hún hefur að öllum líkindum aldrei verið mjög stæðileg og<br />

ÍS-205:070- Varðan, horft til<br />

norðausturs.<br />

hefur því líklegast ekki átt að sjást langt að.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-205:071 varða óþekkt 6557.561N 2230.396V<br />

Hrunin varða er um 100 m norðaustur af vörðu 070, vel sést á milli<br />

þeirra, um 2,1 km norður af bæ 001.<br />

Varðan er á grjóthól sem er gróinn mosa en gras og lyng vex í kringum<br />

vörðuna. Hóllinn er nokkuð hár austan frá.<br />

Varðan er að mestu leyti hrunin. Hún er um 1x1,5 m að stærð ef hrun<br />

er talið með. Hún er hlaðin úr meðalstórum og er um 50 cm há.<br />

Hlutverk vörðunnar er óljóst en hún hefur að öllum líkindum aldrei<br />

verið mjög stæðileg og hefur því líklegast ekki átt að sjást langt að.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-205:071 – Varðan, holtið sem<br />

varða 070 er á rétt ofan við miðja<br />

mynd, horft til norðvesturs.<br />

269

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!