29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÍS-204:025 garðlag túngarður 6552.279N 2232.834V<br />

Í örnefnaskrá frá 1989 segir: „Ytri kantur túnsins var girtur með gaddavírsgirðingu, nokkuð fram með túninu að<br />

ofanverðu og neðanverðu voru grafnir skurðir og uppgreftinum hlaðið í vegg á bakkana, en fram að túnhornum<br />

voru veggir hlaðnir úr grjóti og einnig fremri kantur túnsins, á alla veggina var girt með 2 gaddavírssnúrum“.<br />

Túnið í Vatnsfjarðarseli snýr nálega norður-suður og er það um 310x230 m að stærð, afmarkað af túngarði.<br />

Túngarðurinn afmarkar túnið að mestu leyti að austan, sunnan og vestan.<br />

Túngarðurinn liggur nú bæði um mýrlendi, grasigróið svæði og grýtt svæði með holtagróðri.<br />

Túngarðurinn er að hluta hlaðinn úr grjóti og að hluta mótaður með uppkasti úr skurðum. Hluti túnsins var<br />

einungis girtur af með vírgirðingu. Þar<br />

sem túngarðurinn var hlaðinn úr grjóti, að<br />

sunnan, suðaustan, suðvestan og vestan til<br />

er hann um 1 m breiður og mest um 1,3<br />

m hár og girt ofan á hann. Þar sem hann<br />

er mótaður úr uppkasti úr skurði, að<br />

austan, og aðeins að norðvestan, er hann<br />

um 1 m breiður og mest tæplega 2 m hár,<br />

frá skurðbotni og upp úr, mest tæplega 1<br />

m hár frá túni. Að norðvestan, norðan og<br />

norðaustan var túnið aðeins girt með<br />

vírgirðingu. Garðurinn er í heild sinni,<br />

þ.e. grjóthlaðinn garður og uppkast, um<br />

620 m á lengd. Suðvestarlega er hlið á<br />

túngarðinum þar sem hann er hlaðinn úr<br />

grjóti, það er um 1m breitt. Þar hefur<br />

verið viðarhleri fyrir opinu, en hann<br />

liggur nú á jörðinni.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-204:025 – Túngarðurinn, horft í norðnorðaustur.<br />

Heimildir:Ö-Vatnsfjarðarsel (1989), 3.<br />

ÍS-204:026 Réttarhjalli tóft rétt 6552.304N 2233.003V<br />

Í örnefnaskrá frá 1989 segir: „Upp með túngarðinum [025] eru<br />

klettar, fyrir neðan þá og fram af Hólhúsflötinni [011] er fjárrétt<br />

hlaðin úr grjóti, og þar fram af er Réttarhjallinn. Á meðan fært<br />

var frá voru ærnar mjólkaðar í réttinni nema síðustu árin í<br />

færikvíum“. Um 150 m vestsuðvestur af bæjarhól 001, við<br />

túngarð 025 vestan Hólhúsflatar er rétt.<br />

Réttin er á sléttum fleti í örlitlum halla við klettabelti, rétt utan<br />

við tún. Í kring er smáþýft og grasi vaxið.<br />

Réttin er alfarið hlaðin úr grjóti, heilleg og 10,5x6 m að<br />

utanmáli. Hún er 9,5x4 m að innanmáli og er við túngarðinn, þar<br />

sem hann er hlaðinn, undir litlu klettabelti. Klettarnir mynda<br />

einn vegg réttarinnar og réttin liggur norðnorðvestur frá þeim.<br />

Op eru á réttinni, bæði inn í túnið (til austurs) og út á holtið (til<br />

vesturs), um 1 m breið hvort. Til norðnorðvesturs er gat í<br />

vegginn<br />

um 3 m<br />

langt þar<br />

sem<br />

veggur<br />

ÍS-204:026 – Réttin við túngarðinn, horft í norður.<br />

ætti að<br />

mæta<br />

túngarði.<br />

Nokkrir<br />

steinar<br />

ÍS-204:026<br />

sjást á þessum stað og líklegt upprunalega hafi verið<br />

hlaðið alla leið. Veggir réttarinnar eru um 1 m breiðir og<br />

mest um 1,4 m háir.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Ö-Vatnsfjarðarsel (1989), 3.<br />

230

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!