29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÍS-208:012 gerði óþekkt 6554.970N 2228.811V<br />

Lítið gerði er um 155 m<br />

suðsuðvestur af<br />

bæjarhól 001.<br />

Gerðið er í talsverðum<br />

halla niður af hesthúsi<br />

003, í smáþýfðu,<br />

óslegnu túni.<br />

Gerðið er um 10x7 m<br />

stórt. Veggir þess eru<br />

mjög mjóir og lágir,<br />

yfirleitt 50-60 cm á<br />

breidd og mest um 0,7<br />

m á hæð. Gerðið<br />

ÍS-208:012 – Gerðið fyrir miðri mynd, horft til umlykur lítinn túnblett<br />

suðurs.<br />

sem snýr norðaustursuðvestur.<br />

Óljóst er tilhvers gerðið var hlaðið en mögulegt að þar hafi<br />

ÍS-208:012<br />

verið kálgarður eða geymt hey. Af ummerkjunum að dæma hefur hann líklegast ekki átt að hafa taumhald<br />

skepnum, til þess er hann ekki nógu hár nema girt hafi verið ofan á hann og ummerki þess svo afmáð. Stórir<br />

steinar eru bæði í garðlaginu, sem og inni á blettinum. Garðlagið er hlaðið úr stórum og meðalstórum steinum<br />

og eru þeir nokkuð vel vaxnir fléttum og farið að vaxa yfir þá gras sums staðar.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildaskrá<br />

Byskupa sögur (bindi I). 1981. Reykjavík: Íslendingasagnaútgáfan.<br />

DI: Diplomatarium Islandicum eða Íslenskt fornbréfasafn I-XVI. 1857-1972.<br />

Framvinduskýrslur- Vatnsfjörður: FS211-03091 (2003), FS249-03093 (2004) og FS301-<br />

03095 (2005), FS 356-03096 (2006), FS383-03097 (2007), FS426-03098 (2008),<br />

FS449-03099 (2009). Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands.<br />

Friðlýsingaskrá: Fornleifaskrá: skrá um friðlýstar fornleifar. 1990. Reykjavík:<br />

Þjóðminjasafn Íslands, Fornleifanefnd.<br />

JÁM VII: Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Ísafjarðar- og Strandasýsla. VII.<br />

bindi. 1940. Kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag.<br />

JE: Jón Eyjólfsson. 1921-1923. „Ferðasaga úr Borgarfirði vestur að Ísafjarðardjúpi sumarið<br />

1709, ásamt lýsingu á Vatnsfjarðarstað og kirkju“. Í Blanda: Fróðleikur gamall og<br />

nýr, II. bindi, bls. 234-239. Reykjavík: Sögufélag.<br />

JH: Jóhann Hjaltason. 1949. Árbók Ferðafélags Íslands 1949: Norður Ísafjarðarsýsla.<br />

Reykjavík: Ferðafélag Íslands.<br />

JJ: Jón Johnsen. 1847. Jarðatal á Íslandi: með brauðlýsingum, fólkstölu í hreppum og<br />

prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflum 1835-1845, og skýrslu um sölu þjóðjarða í<br />

landinu. Kaupmannahöfn.<br />

KK: Kristian Kålund, P.E. 1984. Íslenzkir sögustaðir. Vestfirðingafjórðungur. II. bindi.<br />

Reykjavík: Örn og Örlygur<br />

Ljósmyndabókin Fletta: Sverrir Gíslason. 2006. Ljósmyndabókin Fletta: 370 ljósmyndir<br />

sem sýna mannlífið í gamla Reykjarfjarðarhreppi við Ísafjarðardjúp. Þykkvibær:<br />

Sverrir Gíslason.<br />

293

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!