29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

neðan er<br />

ÍS-204:002<br />

Rani“. Umrætt hús er merkt<br />

inn á túnakort frá því um<br />

1920. Tóftin er um 130 m<br />

suðsuðvestur af bæjarhól 001.<br />

Tóftin er í þýfðu túni á litlum<br />

hól í syðra túngarðshorninu.<br />

Nokkru suðsuðaustan við<br />

hana er lækur og<br />

túngarðurinn á milli þeirra.<br />

Vel er gróið í kring.<br />

Tóftin er um 23,5x16,5 m að<br />

stærð og skiptist í sjö hólf.<br />

Líklega eru þau ekki öll frá<br />

sama byggingarstiginu.<br />

Tóftin snýr norðaustursuðvestur.<br />

Hólf A er nyrst í<br />

tóftinni. Það er um 1x3 m að<br />

innanmáli og snýr<br />

norðvestur-suðaustur. Op er á<br />

því á norðvesturvegg. Hólf B<br />

er um 8x2 m að innanmáli.<br />

Líkt er og einhverskonar mjór<br />

stallur hafi verið innan í<br />

rýminu við suðausturvegginn.<br />

Þegar komið er 5 m inn í<br />

rýmið hækkar það um 1 m og er þannig öftustu 3 metrana, s.s um einhverskonar pall virðist vera að ræða.<br />

Inngangur er á hólfið til norðarlega. Veggir eru stæðilegir þó þeir farnir að tapa lögun sinni á köflum en í hólfi B<br />

á veggir mest 2 m hæð, mælt innanfrá. Grjóthleðslur eru víða greinilegar. Aftan (suðvestan) við hólf B rými eru<br />

tvö hólf (C og D) sem virðast eldri, enda vart meira en dældir að sjá nú. Bæði hólfin eru um 2/2,5x2 m að stærð<br />

og mest um 1,5 m djúp. Mögulegt er að þær hafi einungis verið heygryfjur. Hólf E er nokkurn vegin í línu við<br />

útvegg rýmis A , s.s. á norðausturvegg. Það er um 8,5x7 m að innanmáli og gæti verið einhverskonar gerði. Það<br />

er afmarkað með grjótgarði. Op er við norðausturhorn til suðausturs. Aftan (suðvestan) við hólf E eru tvö hólf (F<br />

og G) sem gætu verið eldri en A, B og E. Hólf F er um 3x4 m að innanmáli og G um 2x3 m. Hvorugt þeirra<br />

hefur mikla veggi eða hleðslur og virðist sem, allavega F, hafi að hluta til verið grafið inn í hólinn, þó er<br />

eitthvað af grjóthleðslum í því hólfi.<br />

Þessi tvö hólf eru bæði ferköntuð og<br />

frekar ógreinileg. F og G eru lægri<br />

en önnur hólf vegna þess að þau<br />

hafa eiginlega enga veggi. Mesta<br />

veggjahæð er um 1 m í<br />

suðvesturhorni F. Þar er tóftin grafin<br />

niður og hlaðið upp með henni.<br />

Tóftin er hlaðin úr grjóti og<br />

mögulega torfi. Greinilegir veggir í<br />

tóftinni eru mest um 2 m breiðir.<br />

Veggir eru farnir að láta nokkuð á<br />

sjá en standa þó enn vel. Mjög<br />

líklegt er að eldri leifar leynist undir<br />

þessari tóft þar sem hún stendur á<br />

hól sem er um 1,5 m hár og nær<br />

sums staðar út fyrir tóftina.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Ö-Vatnsfjarðarsel<br />

(1935), 3; Ö-Vatnsfjarðarsel (1989),<br />

3. Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-204:002 – Hesthúsflöt, horft í vestnorðvestur.<br />

ÍS-204:010 Smiðjuhóll þúst smiðja 6552.344N 2232.893V<br />

Í örnefnaskrá frá 1935 segir: „Fram af bænum heitir Smiðjuhóll og fram af honum Steinaflöt, en fram og niður<br />

228

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!