29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

túnið til norðvesturs. Túngarðurinn er yfirleitt stæðilegur og girt hefur verið ofan á hann með vír og gaddavír.<br />

Nokkur op eru á honum. Eitt er þar sem heimreiðin kemur inn í túnið annað þar sem gönguleiðin fer liggur yfir<br />

í Reykjarfjörð og tvö eru að norðaustanverðu, líklegast á þeim slóðum þar sem hestaleiðin sem yfir<br />

Sveinhúsanes (016, hefur ekki verið skráð á vettvangi) liggur frá bænum. Garðurinn er um 675 m á lengd, við<br />

austur, vestur og suðurhlið túnsins, og er stærð afmarkaðs túns innan hans um 270x240 m að stærð og snýr<br />

gróflega norður-suður.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Ö-Sveinshús (ÁS), 1.<br />

ÍS-206:019 heimild um kálgarð 6555.719N 2228.348V<br />

Samkvæmt túnakorti frá því um 1920 var kálgarður um 10 m norðvestan við fjárhús 005.<br />

Talsverður halli er á svæðinu norðvestur af fjárhúsi 005, en þar kemur lítil dæld í túnið. Svæðið er smáþýft en<br />

slétt og mjög gróið.<br />

Ekki sést móta fyrir garðinum á neinn hátt. Líklega er langt síðan garðurinn féll úr notkun og því er hann<br />

algerlega yfirgróinn og horfinn í dag.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-206:020 heimild um kálgarð 6555.716N 2228.357V<br />

Samkvæmt túnakorti frá því um 1920 var kálgarður um 2 m norðnorðvestur af kálgarði 019, um 20 m<br />

norðvestur af fjárhúsi 005.<br />

Dæld hefur myndast í túninu á þessu svæði og er það því í nokkrum halla. Túnið er smáþýft en slétt og vel gróið<br />

á þessum stað.<br />

Ekki sést móta fyrir garðinum á neinn hátt. Líklega er langt síðan garðurinn féll úr notkun og því er hann<br />

algerlega yfirgróinn og horfinn í dag.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-206:021 gerði kálgarður 6555.657N 2228.247V<br />

Um 60 m suðsuðaustan við bæ 001, uppi á<br />

Bæjarhjalla, um 4 m vestan túngarðs 013, er<br />

uppgróinn kálgarður. Garðurinn er merktur, utan túns,<br />

inn á túnakort frá því um 1920.<br />

Gerðið er uppi á fyrsta hjalla fyrir ofan bæ,<br />

Bæjarhjalla, innan túngarðs 013. Umhverfis gerðið er<br />

að mestu lyngivaxið en sjálft gerðið er grasivaxinn.<br />

Fast norðan gerðisins er klettabelti Bæjarhjallans,<br />

nokkuð bratt. Aflíðandi brekka upp að næsta hjalla er<br />

sunnan og austan við gerðið.<br />

Gerðið snýr<br />

norðnorðvestursuðsuðaustur<br />

og<br />

er um 7x5 m að<br />

stærð. Það er<br />

afmarkað með ÍS-206:021 – Kálgarðurinn uppi á Bæjarhjallanum,<br />

mjóum garði, bærinn í baksýn, horft í norðnorðvestur.<br />

grjóthlöðnu en yfirgrónu og er innanmál um 4x6 m og hleðsluhæð er<br />

einungis um 30 cm. Gerðið er gróið grasi og sker sig úr umhverfinu.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-206:021<br />

ÍS-206:025 gerði kálgarður 6555.751N 2228.402V<br />

Kálgarður er um 150 m norðan við bæ 001. Hann er innan túns í dag (þess túns sem afmarkað er með girðingu)<br />

279

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!