29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

m breiður og 70 cm hár, og fyrir innan (sunnan) hann tekur við fjárhús með garða. Miðjuhólfið er eins og áður<br />

sagði hlaðan. Hún er um rúmlega 5x2 m að innanmáli og hefur verið grafin niður að hluta. Hleðslur í henni eru<br />

mjög stæðilegar. Á austsuðausturhlið hennar eru hleðslur ekki jafn háar, einungis um 1,4 m innanfrá. Þar er gat<br />

sem er um 1,5 m breitt og um 1,5 m djúpt, eins og þykkt veggjarins. Líklega hefur verið þarna gat eða hleri til að<br />

setja heyið inn um. Syðsta rýmið er einnig fjárhús, stærra en hið nyrðra. Það er um 9x3 m stórt að innanmáli.<br />

Um 8 m langur garði gengur eftir húsinu miðju. Í hólfinu er nokkuð af þakhruni, sem og í nyðra fjárhúsinu, og<br />

er greinilegt að þakið hefur verið úr torfi með járnplötum undir og trégrind til þess að halda því uppi. Húsið<br />

sjálft er hlaðið úr torfi og grjóti. Mögulegt er að það sem virðist vera milliveggur í nyrðra fjárhúsinu sé í raun<br />

einungis tilkomið vegna þakhruns. Opið er á milli fjárhúsanna í gegnum hlöðuna, s.s. gengt úr hvoru fjárhúsi<br />

fyrir sig inn í hlöðuna. Útgangur er á syðra fjárhúsinu til suðsuðvesturs á skammhlið og því nyrðra til<br />

vestnorðvesturs á langhlið við norðurhorn. Grjóthleðslur eru greinilegar víða inni í tóftinni en yfirleitt grónar að<br />

utan.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-206:006 gryfja heygryfja 6555.752N 2228.342V<br />

Um 130 m norður af bæ 001, utan í brekkubrún, er<br />

heygryfja sem merkt er inn á túnakort frá því um 1920.<br />

Gryfjan er grafin inn í brekkubrún norður af fjárhúsi 005.<br />

Neðan (norðan) við hana er mýri og rennur lítill lækur í<br />

henni. Umhverfið er grasi gróið.<br />

Gryfjan er um 4x4 m að stærð og mest um 2,5 m djúp frá<br />

efstu brún (syðst) en þegar norðar dregur minnkar hæðin<br />

því brekkan<br />

lækkar. Eitt lítið<br />

rofabarð er<br />

syðst í<br />

gryfjunni.<br />

Gryfjan er<br />

dýpst<br />

ÍS-206:006 – Heygryfjan í hólnum fyrir miðri miðju<br />

mynd, horft til austsuðausturs.<br />

grynnri<br />

meðfram bökkunum, engar hleðslur eða þess háttar eru sjáanlegar.<br />

Hættumat: hætta, vegna rofs<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-206:013 Bæjarhjalli garðlag túngarður 6555.719N 2228.469V<br />

Í örnefnaskrá Ásgeirs Svanbergssonar segir:" Hjallarnir fyrir ofan<br />

bæinn: Bæjarhjalli, sá sem er fyrir ofan bæinn [001] og<br />

túngarðurinn stendur. Þar næst Miðhjalli, svo Hádegishjalli." Túnið<br />

í Sveinhúsum er smáþýft, mjög gróið og hæðótt, sérstaklega að<br />

norðan. Túngarðurinn afmarkar vestur, austur og suðurhliðar<br />

túnsins að mestu leyti en að norðan hefur lækur að öllum líkindum<br />

verið látinn gegna því hlutverki.<br />

Túngarðurinn liggur í graslendi og hins vegar uppi á Bæjarhjalla,<br />

nokkuð háum<br />

hjalla ofan<br />

bæjar. Hann<br />

ÍS-206:013 – Túngarðurinn við<br />

vestanvert túnið, horft ti norðurs.<br />

endar að<br />

norðaustan þar<br />

sem mýrar taka<br />

við neðan túns og að vestnorðvestan nær hann rétt norður<br />

fyrir heimreið bæjarins. Umhverfið er gróið grasi og lyngi.<br />

Garðurinn er hlaðinn úr grjóti og er mest um 1,5 m breiður<br />

og um 1,5 m hár. Hann afmarkar meirihluta túnsins eða túnin<br />

alveg til vesturs, suðurs og austurs ef frá er talinn lítill blettur<br />

á Bæjarhjalla þar sem klettar hafa verið látnir vinna verkið.<br />

Að norðan og norðaustan eru mýrar og bleyta og hefur þar<br />

verið girt ofan í mýrinni en lítil lækjarspræna, sem<br />

hugsanlega hefur verið mokað eitthvað upp úr, afmarkar<br />

278<br />

fyrir<br />

en<br />

ÍS-206:006<br />

ÍS-206:013 – Túngarðurinn við sunnanvert<br />

túnið, horft til suðausturs.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!