29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þústin samanstendur af grasþúst og steinaraðir frá henni. Steinarnir eru suðaustan við þústina og ná út fyrir hana<br />

bæði til norðausturs og suðvesturs. Þústin er 9x5 m stór og snýr norðaustur-suðvestur. Þústin virðist einföld en<br />

mögulegt er þó að hún hafi<br />

skipst í tvennt og að lítið rými<br />

hafi verið stúkað af fremst<br />

(norðaustast) í þústinni, um<br />

1x1,5 m að innanmáli.<br />

Steinaröðin er um 22 m á lengd<br />

og hefst um 3 m suðvestan við<br />

túngarð. Steinaröðin er mest um<br />

1 m á breidd þar sem meint<br />

hleðsla er og um 40 cm há.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-206:027 – Þústin, horft til suðvesturs.<br />

ÍS-206:027<br />

ÍS-206:028 tóft fjós 6555.703N 2228.231V<br />

Einföld tóft er innan túns, um 60 m austnorðaustur af<br />

bæ 001 og um 6 m norðnorðvestur af öskuhaug 029.<br />

Tóftin er í nokkuð sléttu smáþýfðu túni, óslegnu.<br />

Norður af henni er halli til norðurs. Skammt austur og<br />

suður af henni er Bæjarhjalli, fyrsti hjalli ofan við bæ.<br />

Umhverfi tóftarinnar er gróið grasi.<br />

Tóftin er greinileg þar sem hún stendur hærra en<br />

umhverfið og einnig vegna þess að vegna þess að<br />

gróðurinn á henni er örðuvísi en umhverfið, mikið vex<br />

af eltingu á henni auk grass. Hins vegar eru veggir<br />

ekki mjög greinilegir, þeir eru farnir að hlaupa í þúfur.<br />

Líklegast hefur tóftin upphaflega verið hlaðin úr grjóti<br />

því nokkuð er af grjóti í henni og við norðurhorn.<br />

Tóftin snýr norðaustur-suðvestur. Hún er um 6x5,5 m<br />

ÍS-206:028 – Fjóstóftin, horft til norðausturs.<br />

að utanmáli og um 3,5x3 m að innanmáli. Veggjahæð<br />

er mest um 80 cm og breidd veggja mest um 1,5 m.<br />

Ekkert op er greinanlegt á tóftinni. Tóftin er líklega af fjósi sem var byggt á þessum stað en síðar fært að<br />

íbúðarhúsinu þar sem það er nú<br />

(sjá 001, I). Um 1,5 m frá<br />

austurhorni tóftar er lítil hleðsla<br />

sem líkist vörðu en í henni miðri er<br />

girðingarstaur og hefur hún<br />

líklegast verið hlaðin til þess að<br />

halda honum uppi. Hleðslan er um<br />

1x1 m að grunnfleti og um tæplega<br />

1 m há.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-206:028 og 029<br />

ÍS-206:029 öskuhaugur öskuhaugur 6555.698N 2228.221V<br />

Gróinn öskuhaugur er um 65 m austnorðaustur af bæ 001og um 6 m suðsuðaustur af tóft 028.<br />

Haugurinn er í sléttu en þó smáþýfðu túni rétt undir Bæjarhjalla. Umhverfið er gróið grasi en lyngigróður verður<br />

281

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!