29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

frá henni er Hólhúsótt [011] og Hesthúsflöt [002] upp af henni“. Í örnefnaskrá frá 1989 segir: „Á miðju túninu,<br />

innantil við bæjarlækinn, er Smiðjuhóll, búið er að slétta yfir tóttir sem voru þar, en hinum megin við lækinn er<br />

aflangur hóll Bæjarhóll [001]“. Smiðjuhóll er fast suðvestur af bæjarhól 001, hólarnir myndu í raun mætast ef<br />

bæjarlækurinn rynni ekki á milli þeirra.<br />

Smiðjuhóll er innan túns og hefur verið sléttaður. Norðan við hann eru blautir mýrarflákar innan túns, en sunnan<br />

hans eru nokkuð sléttar flatir og síðan holt, í halla upp<br />

á við til suðurs.<br />

Hóllinn er 10-15 m og er grænn blettur á honum<br />

framarlega (norðvestarlega) fyrir miðju líklega þar<br />

sem yngstu húsin stóðu fyrir sléttun. Hóllinn er um<br />

20x10 m og snýr norðaustur-suðvestur. Erfitt er þó<br />

raunar að ákvarða hvar honum sleppir til suðausturs<br />

þar sem hann fjarar þar út í landslagið. Að framan,<br />

norðvestan, er bratt niður af honum að blautu túni, en<br />

að suðaustan er fjarar hann út í landslagið. Neðan<br />

svarðar eru án efa gamlar minjar, en þó eitthvað af<br />

hæð hans gefi til kynna mannvistaruppsöfnun er hluti<br />

af honum líklega náttúrulegur.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Ö-Vatnsfjarðarsel (1935), 3; Ö-<br />

ÍS-204:010 – Smiðjuhóll, horft í suðsuðvestur. Vatnsfjarðarsel (1989), 3.<br />

ÍS-204:011 Hólhústótt þúst óþekkt 6552.324N 2232.983V<br />

Í örnefnaskrá frá 1935 segir: „Fram af bænum heitir<br />

Smiðjuhóll [010] og fram af honum Steinaflöt, en fram<br />

og niður frá henni er Hólhústótt og Hesthúsflöt [002]<br />

upp af henni“.<br />

Í örnefnaskrá frá 1989 segir: „Hólhúsflöt þar voru<br />

gamlar húsatóttir en búið er að slétta þar“. Hóllinn er<br />

um 100 m vestur af bæjarhól 001, rétt austan túngarðs<br />

025.<br />

Hóllinn er í túni og er túngarður vestan við hann. Þar<br />

inn (suðvestur) af er holt. Austan við hólinn er þýfi og<br />

að sunnan er flöt. Að norðan er þýft deiglendi innan<br />

túns.<br />

Hóllinn er rúmlega 20 m á hvorn veg en erfitt er að<br />

segja til um nákvæma stærð þar sem hann fellur saman<br />

við umhverfið að sunnan og er aflíðandi á aðra kanta.<br />

Hóllinn er grænn að ofan og er mjög líklegt að<br />

ÍS-204:011 – Hólhúsflöt, horft í vestsuðvestur.<br />

mannvistarleifar leynist í honum undir sverði. Hann er álíka hár og Smiðjuhóll 010, eða 10-15 m hár. Sléttað<br />

hefur verið yfir hólinn og ekki sér móta fyrir neinum tóftum á honum.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Ö-Vatnsfjarðarsel (1935), 3; Ö-Vatnsfjarðarsel (1989), 3.<br />

ÍS-204:012 vegur leið 6552.359N 2232.828V<br />

Um 20 m austur af bæjarhól 001 má greina upphleðslu á<br />

leið sem liggur austur frá bæjarhól 001, út túnið.<br />

Upphleðslan liggur í gegnum smáþýft, grösugt tún og<br />

yfir eina lækjarsprænu.<br />

Upphleðslan er mest um 2 m breið og er um 85 m á lengd<br />

innan túns. Utan túns heldur leiðin áfram, þó ekki<br />

upphlaðin, upp í hlíðina, líklega áfram yfir til<br />

Reykjafjarðar (019, hefur ekki verið skráð á vettvangi).<br />

Upphleðslan er nokkuð greinileg enn þó hún sé mjög<br />

gróin og farin að síga ofan í mýrina. Hún er þó frekar lá,<br />

mest um 0,5 m yfir jafnsléttu. Ekkert grjót sést í henni.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

229<br />

ÍS-204:012 – Upphlaðinn vegur, horft í<br />

austnorðaustur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!