29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÍS-205:059<br />

Að loknum<br />

uppgreftri var tóftin<br />

tyrfð og undir torfið sett auka torflag ofan á veggi til að<br />

hækka þá. Frekari upplýsingar um tóftina og uppgröft<br />

hennar er að finna í skýrslu Fornleifastofnunar Íslands frá<br />

2006: FS356-03096.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Framvinduskýrsla- Vatnsfjörður 2006: FS356-03096.<br />

er alveg opin til austurs og eru veggir mest um 1,5 m breiðir en yfirleitt<br />

aðeins mjórri. Veggjahæð er mest um 40 cm. Tóftin er hlaðin úr torfi en<br />

tveir steinar, eða frekar hellur, eru greinanlegar inni í henni. Uppgröftur<br />

fór fram á tóftinni<br />

árið 2006 og leiddi<br />

hann í ljós að tóftin<br />

er að öllum<br />

líkindum frá<br />

víkingaöld og að<br />

líklegast er um<br />

einhverskonar<br />

skemmu eða<br />

vinnustofu að ræða.<br />

ÍS-205:059 – Tóftin, horft til vestsuðvesturs,<br />

skemmutóft 058 uppi í vinstra horninu.<br />

ÍS-205:060 tóft smiðja 6556.460N 2229.822V<br />

Sporöskjulaga tóft er um 95 m norðaustur af bæjarhól 001.<br />

Hún er um 3 m austur af tóft 059, upp við vesturhlið tóftar<br />

061.<br />

Tóftin er í sléttuðu, grasivöxnu túni í aflíðandi halla. Tóftin er<br />

gróin grasi og mosa.<br />

Tóftin er mest um 9x6,5 m að utanmáli og um 5x3 m að<br />

innanmáli. Veggir tóftarinnar eru mest um 2 m breiðir og um<br />

70 cm háir. Tóftin snýr nálega austnorðaustur-vestsuðvestur<br />

og eru dyr á henni til austurs. Dyrnar eru um 1 m á breidd og<br />

um 1,5 m<br />

á lengd.<br />

Tóftin er<br />

hlaðin úr<br />

ÍS-205:060 – Smiðjutóftin, horft til suðvesturs. torfi en<br />

grjót sést í henni á nokkrum stöðum í gólfi. Um 2 m innan<br />

við dyrnar er grjóti klædd hola. Holan er um 50x50 cm að<br />

stærð og um 25 cm djúp. Hún er klædd með grjóthellum að<br />

innan en smástreinar eru í botni. Í kringum tóftina, alls staðar<br />

nema að framan (norðaustan) er lítil dæld upp við húsið. Hún<br />

er mest um 0,5 m að breidd og er grunn. Uppgröftur fór fram<br />

á tóftinni á árunum 2005-2007 og leiddi hann í ljós að tóftin<br />

er að öllum líkindum frá víkingaöld og að um smiðju er að<br />

ræða. Að loknum uppgreftri var tóftin tyrfð og undir torfið<br />

sett auka torflag ofan á veggi til að hækka þá. Frekari<br />

upplýsingar um tóftina og uppgröft hennar er að finna í<br />

skýrslum Fornleifastofnunar Íslands frá 2005-2007: FS301-<br />

03095 (2005), FS356-03096 (2006) og FS383-03097 (2007).<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Framvinduskýrslur- Vatnsfjörður: FS301-03095<br />

(2005), FS356-03096 (2006) og FS383-03097 (2007).<br />

ÍS-205:060 og 061<br />

ÍS-205:061 tóft Eldiv. Geymsla 6556.458N 2229.815V<br />

Lítil tóft er um 95 m norðaustur af bæjarhól 001. Hún er upp við austurhlið tóftar 060 og minna en 1 m á milli.<br />

Tóftin er í sléttuðu, grasivöxnu túni í aflíðandi halla. Hún er gróin grasi og mosa.<br />

Tóftin er um 4x3 m að utanmáli og 2x1 m að innanmáli. Hún er sporöskjulaga og eru veggir hennar mest<br />

rúmlega 1 m á breidd en eru fremur útflattir, sérstaklega til suðurs. Veggjahæð er mest um 0,5 m.Tóftin er<br />

265

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!