29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÍS-208:008 gerði kálgarður 6555.047N 2228.773V<br />

Óljós kálgarður er um 3 m vestur af bæjarhúsunum 001, við suðvesturhorn bæjarhólsins.<br />

Kálgarðurinn er merktur inn á túnakort frá því um 1920.<br />

Kálgarðurinn liggur utan í suðvesturhlíð bæjarhólsins í talsverðum halla. Garðurinn og<br />

hóllin eru vaxnir grænu grasi. Suðvestan við garðinn er lækjarspræna, sú sama og rennur<br />

í gegnum brunnhúsið 010 og afmarkar bæjarhólinn að suðvestan.<br />

Gerðið er um 14x7 m að stærð og snýr norðaustur-suðvestur, eins og bæjarhúsin (örlítið<br />

meira með norðausturendann í austur þó). Engin hleðsla er greinileg í því en greinilegur<br />

kantur (mest um 1 m hár), sérstaklega að suðaustan, gefur lögun gerðisins til kynna.<br />

Garðurinn er vel upp gróinn.<br />

ÍS-208:008 Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-208:008 – Kálgarðurinn, horft til<br />

ÍS-208:009 heimild um fjárhús<br />

suðvesturs.<br />

Norðaustan til í túninu, út við jaðar þess, var fjárhús sem síðar var tekið og flutt að fjárhúsi 002 samkvæmt Ara<br />

Sigurjónssyni. Nákvæm staðsetning á húsinu er ekki þekkt.<br />

Húsið var neðan (norðaustan) við bæjarhól eða við enda hans. Svæðið er mýrlent, og er þar m.a. stór skurður<br />

sem afmarkar túnið. Ofan við svæðið er holt.<br />

Ekki sést móta fyrir neinum húsgrunni eða eldri byggingum á þessum slóðum. Líklegast hefur svæðið verið<br />

hreinsað af grjóti o.þ.h. þegar húsið var flutt.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

ÍS-208:010 tóft Brunnhús 6555.042N 2228.762V<br />

Lítið brunnhús er um 2 m suðvestan við suðvesturenda<br />

bæjarhúsanna í jaðri bæjarhóls 001.<br />

Brunnhúsið er yfir lítilli lækjarsprænu sem rennur í gegnum það.<br />

Norðaustan við tóftina eru bæjarhúsin á bæjarhólnum 001 en<br />

suðvestan og sunnan við hana er óslegið, smáþýft tún, mjög<br />

grösugt.<br />

Tóftin er um 3x3<br />

m að utanmáli og<br />

ÍS-208:010 – Brunnhúsið, horft til suðurs.<br />

er op á henni til<br />

norðnorðausturs.<br />

Hún er hlaðin úr<br />

ÍS-208:010<br />

torfi og grjóti og sjást grjóthleðslur vel í suðausturvegg hennar. Í<br />

suðurhorni er lítil brunnhleðsla sem nær um 0,5 m ofan í<br />

lækjarsprænu sem rennur þar undir, gatið er mjög lítið, rétt um<br />

30x40 cm að stærð. Innanmál tóftarinnar er um 1x2 m og snýr<br />

norðnorðaustur-suðsuðvestur. Veggir eru mest um 1 m þykkir og<br />

standa hæstir um 1 m.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

292

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!