29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

kafla og hverfur svo endanlega, en þá er komið langleiðina að núverandi íbúðarhúsi. Túngarðurinn var hlaðinn<br />

úr grjóti, og á köflum mjög stóru grjóti en líklega hefur torf einnig verið notað í hleðsluna. Hann er nú alveg<br />

gróinn þannig víðast sést ekkert í hleðslur. Þó að hluti garðsins hafi horfið í túnasléttun má enn sjá greina óljósar<br />

leifar garðsins sunnan við núverandi kirkju í sléttuðu túninu. Þar er lægð í túnið sem í er nokkuð af steinum og<br />

grjótmulningi. Garðurinn er mest um 1,5 m hár og um 2 m breiður, en yfirleitt aðeins lægri og mjórri. Garðurinn<br />

er samtals um 1110 m langur þar sem hann er greinilegur en hefur áður verið nokkuð lengri.<br />

Hættumat: hætta, vegna ábúðar<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar); RE, 14.<br />

ÍS-205:033 tóft útihús 6556.456N 2229.974V<br />

Í Fornleifaskráningu Ragnars Edvardssonar frá 2003 segir: „Lítil<br />

gróin, ógreinileg rúst er í u.þ.b. 130 metra frá bæjarhólnum.<br />

Stendur alveg við túngarðinn. Þýft og blautt svæði. Rústin er vel<br />

gróin og erfitt að greina útlínur. Þessi rúst er ekki á túnakorti“.<br />

Umrædd tóft er um 125 m<br />

norðnorðvestur af bæjarhól 001<br />

og um 35 m norður af hesthúsi<br />

034.<br />

Tóftin er á háum hól upp við<br />

túngarðinn 032 austanverðan.<br />

Mýrarspræna er suðvestan við<br />

ÍS-205:033<br />

hana þar sem er þýft og blautt en<br />

þurrara og sléttara er norðaustan<br />

við. Frá tóftinni er brekka til<br />

suðausturs.<br />

Tóftin er ógreinileg en er um 10x5 m að stærð og snýr norðaustur-suðvestur. Hún<br />

virðist skiptast í tvö hólf og er það suðvestara mun skýrara. Það er um 2x2 m að<br />

innanmáli en veggir þess eru óskýrir. Minna hólfið er í raun aðeins dæld og<br />

virðist túngarðurinn notaður sem vesturveggur þess. Veggir eru mest um 1,5 m<br />

breiðir þar sem þeir eru greinilegir en allt upp í 3 m þar sem þeir renna út og<br />

erfitt er að greina endimörk þeirra. Veggjahæð er mest um 1 m, að suðvestan.<br />

Húsið hefur án efa verið e.k. útihús en ekki er vitað um nákvæmt hlutverk þess.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:RE, 14.<br />

ÍS-205:034 Hólhús tóft fjárhús 6556.420N 2229.966V<br />

Í Fornleifaskráningu Ragnars Edvardssonar frá 2003 segir: „Á túnakorti eru 3<br />

útihús teiknuð vestast í túninu, nr 34 er sú í miðjunni. Á svæðinu vestan við<br />

bæjarhólinn [001] eru nokkuð stórir hólar. Á þeim stóðu áður útihús sem nú hafa<br />

verið rifin. Nr. 34 stóð í u.þ.b. 80 metra nv af bæjarhólnum. Hár grösugur hóll rétt<br />

austan túngarðsins [032]“. Tóft er merkt inn á túnakort frá því um 1920, hún er sú<br />

syðsta af þremur vestarlega í túninu, ekki sú í miðjunni eins og Ragnar skrifar hér<br />

á undan. Tóftin er um 85 m vestnorðvestur af bæjarhól 001, á hæð vestan við<br />

bæjarlæk. Samkvæmt bæjarteikningu danskra landmælingamanna frá 1913 voru<br />

húsin þá fjárhús og samkvæmt Tryggva Þorsteinssyni hétu þau Hólhús .<br />

Umhverfið er óslegið tún.<br />

Talsvert er um hæðir í<br />

túninu er tóftin á einni<br />

þeirra. Norðan við hana er<br />

lág þar sem lítil<br />

lækjarspræna rennur.<br />

Tóftin er nú (<strong>2010</strong>) notuð<br />

sem rabarbarabeð og er<br />

þess vegna óskýr á<br />

köflum. Tóftin er um<br />

18x8 m stór og snýr<br />

norður-suður. Hún virðist<br />

skiptast í tvö hólf. Syðra<br />

hólfið er stærra (og þar er ÍS-205:034<br />

ÍS-205:034 – Fjárhústóftin, horft til suðausturs. rabarbari) og það virðist<br />

254<br />

ÍS-205:033 – Tóftin og túngarðurinn nest á<br />

myndinni og til vinstri, horft til norðausturs.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!