29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

gæti verið um holur til að elda í eða kolagerðarholur að ræða, en mikið var af eldsummerkum og kolum í þeim.<br />

Að loknum uppgreftri var tyrft í kringum holurnar. Frekari upplýsingar um holurnar og uppgröft þeirra er að<br />

finna í skýrslu Fornleifastofnunar Íslands frá 2008: FS426-03098.<br />

Hættumat: engin hætta<br />

Heimildir:Framvinduskýrsla- Vatnsfjörður 2008: FS426-03098.<br />

ÍS-205:064 – Tóftaþyrpingin, A hægra megin, B vinstra<br />

megin, C og D ógreinilegar vinstramegin ofan við miðju,<br />

horft til austurs.<br />

ÍS-205:064 tóftaþyrping óþekkt 6555.928N 2230.282V<br />

Tóftaþyrping er um 940 m suðvestur af bæjarhól<br />

001, um 40 m vestur af reiðgötu 003.<br />

Þyrpingin er neðan við grýttan klettahjalla í<br />

svolitlum halla rétt ofan (vestan) við götur 003.<br />

Svæðið er grýtt ofan (vestan) við tóftirnar og<br />

gróið lyngi að hluta en neðan (austan) við eru<br />

hólar og þúfur, vaxin lyngi og grasi.<br />

Tóftirnar eru á er um 20x20 m stóru svæði. Á<br />

svæðinu eru fjórar tóftir sem í lýsingunni fá<br />

bókstafi til aðgreiningar. Tóftir A og B tengjast<br />

saman og sömuleiðis tóftir C og D. Tóft A er<br />

ofarlega/vestarlega á svæðinu. Hún er ferköntuð<br />

og grjóthlaðin og gæti verið e.k. aðhald. Tóftin<br />

er 12x8,5 m að stærð en 10,5x4,5 að innanmáli<br />

þar sem mest er. Hún snýr norðnorðaustursuðsuðvestur<br />

og er einföld. Veggir eru mest um<br />

2 m breiðir þar sem mest er. Í veggjum sjást<br />

mest um sex umför af hleðslu og eru veggir mest<br />

um 1m háir. Grjótið í veggjunum er meðalstórir<br />

og mjög stórir steinar. Vesturveggur tóftarinnar<br />

er nokkuð gróinn en aðrir veggir fremur ógrónir en eitthvað hefur hrunið úr þeim, mest inn í tóftina. Op er á<br />

tóftinni til norðausturs, austast á norðurvegg, það er um 2 m breitt. Tóft B er áföst tóft A á suðurhorni (s.s.<br />

norðan við A). Tóft B er mun minni en tóft A en er<br />

einnig ferköntuð, einföld og grjóthlaðin. Hún er 5x5,5<br />

m stór en 3,5x3,5 m að innanmáli. Mikið hrun er í<br />

kringum hana og innan í henni. Hæsti veggur<br />

tóftarinnar er til suðurs en í honum sjást um sjö umför<br />

af<br />

hleðslu<br />

ÍS-205:064 – Tóft C, horft til austurs.<br />

og er<br />

hann<br />

um 1 m<br />

hár.<br />

Stór<br />

klettur<br />

er við<br />

norðurh<br />

orn<br />

tóftarinnar og hefur hann verið notaður sem hluti af hleðslunni.<br />

Tóftin snýr norðnorðaustur-suðsuðvestur. Miklar grjóthrúgur eru<br />

við suður- og austurhorn tóftarinnar. Vesturveggur er gróinn<br />

lyngi og er mjög mjór. Tóftin er vel gróin að innan og er í meiri<br />

halla en tóft A. Veggir tóftarinnar eru mest um 1,5 m breiðir og<br />

líklega var op á tóftinni til suðausturs. Tóft C er sporöskjulaga<br />

grjóthlaðin tóft, og er hún um 2 m austnorðaustur af tóft A þar<br />

sem styst er á milli þeirra. Hún er einföld, um 5,5x4,5 m stór en<br />

3,5x2 m að innanmáli. Veggir virðast talsvert hafa fallið inn í<br />

ÍS-205:064<br />

tóftina en eru mest um 1,5 m breiðir og um 50 cm háir. Op er á tóftinni til austsuðausturs. Tóftin snýr austurvestur<br />

og er í svolitlum halla. Hún er gróin lyngi, grasi og ljónslappa. Tóft D er áföst tóft C, norðan við hana, og<br />

snýr norðvestur-suðaustur. Hún er um 5x4,5 m að stærð en um 3x2 m að innanmáli. Tóftin er grasivaxin og því<br />

mun grónari en hinar tóftirnar. Einungis finnst móta fyrir grjóti en það sést ekki nema á örfáum stöðum. Tóftin<br />

er sporöskjulaga en veggir hennar eru óræðir, þó mest um 2 m breiðir og eru um 50 cm háir. Mögulega er op á<br />

milli tófta C og D austarlega á sameiginlegum vegg á milli þeirra, annað op er ekki greinanlegt á tóft D. Tóft D<br />

267

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!