29.01.2015 Views

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

VSF 2010 Report - Nabo

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÍS-207:015 heimild um útihús<br />

Útihús er merkt inn á túnakort frá því um 1920, um 60 m vestur af bæjarhól 001.<br />

Húsið hefur staðið þar sem nú er sléttað tún.<br />

Útihúsið sést ekki í dag og eru orsakir þess óljósar. Líklegt er að langt sé síðan húsið féll úr notkun þar sem<br />

Hans Aðalsteinn Valdimarsson minntist ekki á hús á þessum stað.<br />

Hættumat: hætta, vegna framkvæmda<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-207:016 heimild um útihús<br />

Útihús er merkt inn á túnakort frá því um 1920 um 40 m norðnorðaustur af bæjarhól 001.<br />

Húsið hefur staðið þar sem nú er sléttað tún.<br />

Útihúsið sést ekki í dag og eru orsakir þess óljósar. Líklegt er að langt sé síðan húsið féll úr notkun þar sem<br />

Hans Aðalsteinn Valdimarsson minntist ekki á hús á þessum stað.<br />

Hættumat: hætta, vegna framkvæmda<br />

Heimildir:Túnakort (ártal vantar).<br />

ÍS-208<br />

Hálshús<br />

1327: Rekaskrá Vatnsfjarðarkirkju. „torfskurdr j hals husa land sem uill“ (DI. II, bls. 620).<br />

1383: Testamentisbréf Einars Eiríkssonar í Vatnsfirði í transskripti tveggja presta og tveggja leikmanna.<br />

„gefande þar til jord aa haalshusum“ (DI. III, bls. 366).<br />

1382: Testamentisbréf Einars Eiríkssonar... . „Ek Einar EiRiksson gerir sua fellt testamentum sem her eger.<br />

kiosandi likam minum legstad at kirkiu heilaghs Olafs j Watzfirde. gefande þar til jord aa Haalshusum. ok j<br />

Waagum“ (DI. XII, bls. 25).<br />

1460: „nefndr einar eireksson gaf j sitt testamentum kirkiune j uatznfirde þessar jardir er suo heita halshus ok<br />

uogar ok midhus ok halfa eyre j miofafirde er liggia i vatnzfiardar kirkiusokn“ (DI. V, bls. 208).<br />

1507: Björn Þorleifsson fær af sínum parti Stepháni biskupi í Skálholti í vald alla bóndaeignina í heimalandinu í<br />

Vatnsfirði og hálfa Borgarey, ... . „Enn aullum audrum peningum kyrum og ohrærdum. voru þessar stadarins<br />

jarder aa nefndar kirkiunni til æfinligrar eignar. fyrst sueinshus. midhus. halshus. þufna land. halfa skalauik. eyri<br />

j miofafirdi. giorfudalur j isafirdi. [hest land]„ (DI. VIII, bls. 141).<br />

1509: Máldagi kirkjunnar í Vatnsfirði, er Stephán Jónsson biskup í Skálholti setti. „Marivkirkia i vatzfirde og<br />

ens heilaga olafs konvngs aa heimaland allt. borgarey alla og þessar iarder halshus og þvfur. heidar lavnd bæde.<br />

svansvik og voga. giorfedal og eyrarland allt j mjoffafirde“ (DI. VIII, bls. 286).<br />

1710: Beneficium Vatnsfjörður. Jarðardýrleiki 12 hdr. (JÁM VII, bls. 217).<br />

1710: „Enginu grandar vatn, sem jetur úr rótina, og smálækir með leirs og sands áburði. Landþröngt er og því<br />

leyfir staðarhaldarinn ábúandanum beit á eyðijörðinni Miðhúsum, og geldur ábúandi þar þó ei toll fyrir“ (JÁM<br />

VII, bls. 218).<br />

1847: Eign Vatnsfjarðarkirkju, 12 hdr. JJ, 201; „Sýslumaður einn telur hér 8 h. Dýrleika“ (JJ, bls. 201).<br />

„Hálshús er næsti bær fyrir framan Sveinshús, einnig kirkjujörð frá Vatnsfirði. Lítil jörð og landþröng“ (PP, bls.<br />

64).<br />

Jörðin fór í eyði stuttu fyrir 1940 og síðasta vetrarbúseta var þar fljótlega eftir 1940.<br />

Túnastærð 9,98 ha, húsagrunnar og hlað 348 fm, matjurtagarðar 101 □m.<br />

1935: „Landlítið er þar og aðkreppt, enda er jörðin kot eitt og nú í eyði, en nytjuð frá Þúfum. Beitarsælt þykir þó<br />

þar á vetrum, en tún grasgefið þó að lítið sé“ (Ö-Hálshús, bls. 1).<br />

288

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!