19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

annarra greina innan íþróttafélagsins þegar langtímaáætlun er gerð til þess að<br />

keppnisferðir, ferðalög og þess háttar stangist ekki á við mót annarra<br />

íþróttagreina innan félagsins, því oft æfa börn og unglingar fleiri en eina<br />

íþróttagrein innan hvers félags.<br />

Einnig er mikilvægt að þjálfarinn sé tilbúinn með ársáætlunina í grófum<br />

dráttum í upphafi hvers keppnistímabils þó svo að vissulega bætist inná milli<br />

leikir og annað sem til fellur. Áætlunin er kynnt fyrir foreldrum í upphafi<br />

tímabilsins t.d. á foreldrafundi þar sem foreldrar geta nokkurn veginn séð<br />

hvenær helstu mót og atburðir ársins eru og geta því skipulagt sumarleyfi og<br />

þess háttar í kringum það. 24<br />

Hér að neðan dæmi um óútfyllta ársáætlun (í smækkaðri mynd) fyrir þjálfara<br />

í knattspyrnu.<br />

Ársáætlun<br />

Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars<br />

Markmið Markmið Markmið Markmið Markmið Markmið<br />

Vika<br />

1<br />

Vika<br />

2<br />

Vika<br />

3<br />

Vika<br />

4<br />

Vika<br />

5<br />

24 Janus Guðlaugsson 1995:269 og Brunes, Dieserud og Elvestad 2000:146<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!