19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

8.2 Sendingar<br />

Æfing 1 – „Stuttar sendingar á milli tveggja leikmanna“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Tveir og tveir leikmenn koma saman með einn bolta og eru 2-3 metrar á milli<br />

þeirra. Þeir senda sín á milli og byrja á því að annar leikmaðurinn tekur eina<br />

snertingu á boltann og hinn tvær. Svo skipta þeir. Eftir 2-3 mínútur taka báðir<br />

leikmenn tvær snertingar og síðan eina snertingu.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Á meðan annar leikmaður er með boltann getur hinn tekið ýmsar líkamlegar<br />

æfingar (t.d. hoppað, tekið armréttur, magaæfingar, snúið sér í hringi ofl.).<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Vanda skal sendingar og móttöku og fylgja spyrnunni vel eftir, vera með<br />

stífan ökklann og hafa augu á boltanum á því augnabliki sem spyrnan er<br />

framkvæmd.<br />

Þjálfa bæði hægri og vinstri fótinn.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!