19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 2 – „Varnaræfing 2”<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Leikmenn koma í þrjú fimm manna lið og eru tveir reitir (12x12m) búnir til<br />

(miðjusvæðið sem myndast verður aðeins minna, sjá mynd). Liðin tvö sem<br />

eru í reitunum eru í sókn og eiga að reyna ná fimm sendingum á milli sín og<br />

koma svo boltanum yfir (helst í loftinu) í hinn reitinn. Þriðja liðið eru<br />

varnarmenn en aðeins tveir menn mega verjast í hvert skipti. Varnarmenn<br />

mega ekki fara af stað fyrr en boltinn er kominn yfir í hinn reitinn. Svo má<br />

ekki reyna að ná boltum sem sendir eru milli reita. Ef sóknarliðin missir<br />

boltann (út af eða til varnarmanna) fer það í vörn og svo koll af kolli.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að halda bolta innan liðs og losa um pressu. Að vera á góðir hreyfingu og<br />

pressa sóknarmennina stíft. Að vanda sendingarnar.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

88

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!