19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 3 – „Ýmsar sendingar“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Leikmenn koma 4-7 saman á hverja keilu (4 keilur) og eru fremstu menn á<br />

tveimur keilum með bolta. Leikmenn taka eina til tvær snertingar á boltann<br />

og senda á milli keilnanna og skipta um stað (hlaupa á þann stað sem þeir<br />

gáfu á). Boltarnir mega ekki lenda báðir á sama stað í einu og ef það gerist<br />

eiga allir leikmennirnir að taka út refsingu t.d. 2-4 armréttur.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er að nota raðirnar á ýmsa vegu, t.d. senda á milli í kross ofl. og passa<br />

að boltarnir rekast ekki saman.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að vanda sendingar og móttöku. Að vera búinn að sjá fyrir<br />

sendingarmöguleika í tíma þ.e. að líta í kringum sig áður en tekið er á móti<br />

boltanum.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!