19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

þjálfarastarfið felur í sér, bæði hvað varðar uppeldi, félagsmótun og þjálfun í<br />

íþróttinni sjálfri.<br />

Að mörgu er að hyggja en með góðum undirbúningi og skipulagi verður<br />

þjálfunin mun auðveldari og markvissari. Því ættum við þjálfarar ávallt að<br />

leitast við að gera okkar besta í þeim efnum því annað er hrein óvirðing við<br />

iðkendur sem koma á æfingar af sjálfsdáðum í leit að þekkingu og góðum<br />

félagsskap. Grundvallaratriði er að öllum líði vel á æfingum og fái að þroska<br />

sína hæfileika með æfingum við hæfi miðað við getu og þroska. Það er því<br />

hlutverk okkar þjálfara að hlúa eins vel og við getum að iðkendunum og það<br />

strax á barns- og unglingsaldri, því þar leggjum við grunninn að framtíðinni.<br />

Hlutverk okkar þjálfara er að stuðla að því að vel takist til á þessum árum og<br />

að iðkendurnir upplifi íþróttaiðkun á jákvæðan hátt sem leiðir til<br />

áframhaldandi íþróttaiðkunar um ókomna framtíð.<br />

Lykillinn að því að verða góður þjálfari er að sýna iðkendum virðingu,<br />

tillitsemi, viðurkenningu, vingjarnleika og öryggi. Þessi atriði eru upphafið að<br />

kunnáttu og árangri.<br />

Það er von okkar að þessi lokaritgerð geti komið öðrum þjálfurum að góðu<br />

gagni og opni augu þeirra á mikilvægi þess að hlúa vel að iðkendum á barnsog<br />

unglingsaldri en það stuðlar að áframhaldandi íþróttaiðkun.<br />

______________________________<br />

Eysteinn Pétur Lárusson<br />

______________________________<br />

Ingvi Sveinsson<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!