19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 - „Efiðari móttaka“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

5 leikmenn taka sér bolta og staðsetja sig við keilurnar. Aðrir leikmenn raða<br />

sér upp eins og myndin hér að neðan sýnir. Leikmenn hlaupa svo að<br />

mönnunum/keilunum, taka við boltanum og senda hann aftur. Fyrst eru<br />

sendir boltar með jörðinni, síðan er boltanum lyft á læri, bringu og loks á<br />

höfuðið þannig að allar móttökur eru æfðar.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er gefa á leikmennina á keilunum, þeir taka á móti boltanum og fara<br />

sjálfir af stað til næsta manns. Þetta gengur síðan svona koll af kolli.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að staðsetja sig rétt og standa fastur fyrir, passa að vera í góðu jafnvægi og<br />

taka við boltanum af mýkt. Mikilvægt er að vanda allar sendingar eins vel og<br />

hægt er.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

66

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!