19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

8. Æfingasafn / Tímaseðlar<br />

Meðfylgjandi er æfingasafn sem unnið var í forritinu Home ground<br />

(Hjemmebanen) og er það gefið út af Knattspyrnusambandi Danmerkur. Þetta<br />

forrit er sérstaklega hannað fyrir æfinga- og fótboltaskipulag. Þær voru svo<br />

settar inn í word skjöl ásamt skýringum svo þægilegra væri að skoða þær.<br />

Hver neðangreindur flokkur er tekin fyrir sig og fjórar æfingar sýndar í<br />

hverjum flokki.<br />

Fyrst eru einfaldar æfingar en svo þyngjast þær. Flokkarnir eru þessir;<br />

‣ Upphitun<br />

‣ Sendingar<br />

‣ Móttaka<br />

‣ Knattrak<br />

‣ Sköllun<br />

‣ Tækni<br />

‣ Gabbhreyfingar<br />

‣ Skot á mark<br />

‣ Leikrænar æfingar<br />

‣ Stöðvaþjálfun<br />

Í hverri æfingu er svo stutt útskýring á æfingunni, helstu áherlsuatriði nefnd<br />

og loks er skýringarmynd sem sýnir æfinguna.<br />

Hér á næstu síðu er hægt að sjá öll tákn og allar myndir sem notuð eru í<br />

æfingasafninu.<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!