19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 3 – „Halda á lofti“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Allir leikmenn taka sér einn bolta og finna sér gott og rúmt svæði til að vera á<br />

(t.d. inni í vítateig). Boltanum er svo haldið á lofti með ýmsum æfingum. Fyrst<br />

er byjað einfalt en síðan er farið út í flóknari æfingar. Flestir hlutar líkamans<br />

eru notaðir, s.s. hægri og vinstri fótur, læri, bringa, öxl og höfuð. Dæmi um<br />

æfingar eru t.d. að halda á boltanum á lofti eftir fyrirfram ákveðinni röð (rist,<br />

læri, höfuð), halda boltanum á lofti til skiptis með læri og höfði, halda á lofti<br />

milli keilna, sparka boltanum hátt upp í loft og snúa sér í hring og halda<br />

áfram.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Hafa gott vald á boltanum og einnig gott pláss meðan á æfingunni stendur.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!