19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Hringur 4 – „Fyrir 12-13 ára“<br />

• Útskýring á hringnum:<br />

Stöð 1: 1 v 1 – Annar leikmaðurinn skýlir boltanum frá hinum inn í reitnum.<br />

Stöð 2: 1 v 1 – Spilað er á stór mörk með markmönnum (vantar bolta á<br />

myndina).<br />

Stöð 3: 1 v 1 – Spilað er á litlu svæði og á að skora með því að hitta í keilu.<br />

Stöð 4: 1 v 1 – Spilað er á eitt lítið mark.<br />

Stöð 5: 1 v 1 – Á þessari stöð er mark skorað með því að rekja boltanum í<br />

gegnum litlu mörkin.<br />

Stöð 6: 1 v 1 - Á þessari stöð er mark skorað með því að stoppa boltann á<br />

línunni.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Tveir og tveir eru saman á stöð og eyða um einni og hálfri mínútu á hverri.<br />

Allir verða að taka vel á enda geta þessar æfingarnar verið ansi erfiðar.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

94

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!