19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

mótherjana til að trúa því að þeir ætli að gera eitthvað annað en ákveðið er.<br />

Það að framkvæma sendingar án þess að „auglýsa“ þær virkar oft og getur<br />

blekkt andstæðinginn. 46 Þessi þáttur er mjög oft vanmetinn í<br />

knattspyrnuþjálfun.<br />

7.5 Knattvíxlun<br />

Með knattvíxlun er átt við það þegar tveir<br />

leikmenn, samherjar, mætast og sá leikmaður<br />

sem hefur boltann, skilur hann eftir fyrir<br />

samherja sinn, sem kemur á móti, til að taka<br />

(sjá skýringarmynd til hliðar).<br />

Sá sem er með boltann verður að passa sig<br />

á því að færa fótinn frá um leið og<br />

samherjinn tekur boltann. Rekja á boltann á móti samherja með þeim fæti sem<br />

er fjær honum og færa fótinn snöggt frá um leið og hann tekur við honum.<br />

Ekki senda boltann né stöðva og gott er að passa að hafa líkamann á milli<br />

mótherja og bolta eins og í knattraki þar sem knetti er skýlt. Þetta er einfalt en<br />

jafnframt mikilvægt atriði í samleik tveggja leikmanna en markmiðið með<br />

knattvíxlun er m.a. að koma andstæðingum á óvart og koma sér undan pressu<br />

og gæslu mótherjans. Einnig til þess að skipta um stefnu og hraða í<br />

sóknarleiknum og að opna svæði. 47<br />

7.6 Framhjáhlaup („overlap“)<br />

Með framhjáhlaupi (sjá skýringarmynd<br />

til hliðar) er átt við það þegar<br />

leikmaður með bolta fær aðstoð frá<br />

samherja sínum sem kemur hlaupandi<br />

46 Anton Bjarnason og Guðmundur Ólafsson: Leikfræði II, bls. 23<br />

47 Janus Guðlaugsson 1995:216<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!