19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 2 - „Ýmis skot“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Leikmenn (4-6) koma saman á tvær keilur fyrir framan mark (sjá mynd).<br />

Fremstu menn eru með bolta. Einn leikmaður skýtur í einu en einnig skiptast<br />

raðirnar á að skjóta. Milli keilnanna eru alltaf teknar mismunandi<br />

boltaæfingar og svo er skotið frá seinni keilunni. Dæmi um æfingar eru t.d.<br />

hælar í rass og háar hnélyftur með bolta, sveifla bolta í kringum mitti og<br />

fætur, rekja boltann ofl.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Sniðugt er að taka skotkeppni milli liða með þessari uppstillingu.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að huga að nákvæmni og halda ró sinni og einbeitingu þegar spyrnt er. Nota<br />

hægri og vinstri fót til skiptis og horfa á boltann þegar skotið er.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

84

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!