19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 3 – „Knattraksleikur“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

6-8 leikmenn með bolta koma saman í sitt hvorn reitinn (15x15m). Leikmenn<br />

rekja boltann innan reitsins með ýmsum æfingum þanngað til þjálfari flautar,<br />

en þá á að skilja eftir sinn bolta og spretta og ná í bolta hinum megin (í hinum<br />

reitnum). Svona gengur þetta koll af kolli þangað til þjálfari tekur fækkar<br />

boltunum.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Vera vakandi og vel einbeittir. Að hafa boltann nálægt sér og nota bæði hægri<br />

og vinstri fótinn.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!