19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

að neðan). Það kostar samt mikla æfingu að ná góðum árangri við knattrak.<br />

Góður knattspyrnumaður verður að geta leikið á mótherja en um leið stjórnað<br />

boltanum vel.<br />

Boltanum er ýtt áfram með stuttum og snörpum spörkum, yfirleitt með<br />

innan-og utanverðum fæti, og gott er að nota hendurnar til að finna jafnvægi.<br />

Mikilvægt er að hafa boltann nálægt sér og passa þarf að missa hann ekki<br />

meira en hálfan metra frá sér.<br />

Við knattrak notar leikmaður fremri hluta<br />

fótar nálægt tánum, bæði innan- og utanverðan.<br />

Þessir hlutar eru næmir á snertingar boltans og<br />

gera leikmanni kleift að stýra boltanum af<br />

mikilli nákvæmni. Boltinn á að liggja fyrir þér<br />

eins og þú vilt um leið og þú leikur áfram. En<br />

boltinn á ekki að rúlla stjórnlaust áfram. Ef þú<br />

spyrnir honum ekki nógu langt frá þér er hætta<br />

á að þú stígir kannski á hann eða missir<br />

taktinn. 33<br />

5.4 Sköllun<br />

Boltinn er mikið á lofti í hverjum leik og því er nauðsynlegt að búa yfir góðri<br />

skallatækni. Góður skallamaður þarf að vera fimur, óhræddur og leikinn. Það<br />

er erfitt að ná góðum tökum á skallatækni, vegna þess að hún krefst bæði<br />

góðrar staðsetningar og réttrar tímasetningar. 34 Flestir halda að það sé vont að<br />

skalla bolta áður en skallað er í fyrsta skipti. En svo er raunin ekki. Sköllun er<br />

alveg sársaukalaus ef leikmaður skallar rétt. Leikmaður verður að vera viss<br />

um að nota mitt ennið, en ekki kollinn eða gagnaugun þegar hann skallar<br />

boltann.<br />

33 Janus Guðlaugsson 1995:109-110<br />

34 Lineker 1994:14<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!