19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

8.4 Tækni<br />

Æfing 1 – „Grunntækni“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Allir leikmenn taka sér einn bolta og eru á ákveðnu svæði (reitur 15x15m).<br />

Leikmenn rekja boltann inn í svæðinu og gera svo ýmsar tækniæfingar sem<br />

þjálfari kallar upp. Dæmi um æfingar eru t.d. að setjast á boltann, leggjast á<br />

boltann, setja olnbogann á boltann, setja höfuðið á boltann o.s.frv. Einnig er<br />

hægt að taka ýmsar hraðabreytingar (rekja boltann hægt, hratt og ganga með<br />

hann). Einnig er hægt að gera gabbhreyfingar, stíga á boltann, snúa við ofl.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Hafa boltann nálægt sér og vita allan tímann af honum. Vera mjúkur í<br />

hreyfingum og passa að rekast ekki á hina leikmennina.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

67

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!