19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 – „Eltingaleikir“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

8-12 leikmenn eru saman í reit (10x10m). Einn leikmaður „er´ann” og á að ná<br />

hinum. Hægt er að hafa ýmis ákvæði sem banna leikmanni að ná hinum (t.d.<br />

bannað að ná leikmanni sem fer upp á „hestbak“ á öðrum leikmanni, bannað<br />

að ná leikmanni sem heldur á bolta eða stendur á bolta ofl.).<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er að fara í fleiri svipaða eltingarleiki inn í litlum svæðum (t.d. geta allir<br />

leikmenn verið með bolta þar sem einn leikmaður „er’ann“ og á að hitta hina<br />

með boltanum.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að undirbúa líkamann undir komandi átök og að leikmenn taki vel á.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!