19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 – „Sóknaræfing 2“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Þrjár raðir með 4-5 leikmönnum eru myndaðar á litlum velli eins og myndin<br />

sýnir (auðveldlega er hægt að nota tvö mörk í einu og virkja þar með fleiri<br />

leikmenn). Sá leikmaður sem byrjar með boltann fær hann aftur eftir 2<br />

sendingar samherja út í horn og endar með fyrirgjöf. Sóknarmenn gefa síðan<br />

fyrir markið og reyna að klára sóknina með skoti á markið. Leikmenn skipta<br />

svo um stað. Hægt er að bæta varnarmönnum inn í æfinguna.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Rétt hlaup sóknarmanna og passa staðsetningar. Vanda sendingar og<br />

fyrirgjafir.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

90

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!