19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 2 – „Ýmsar sendingar“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Helmingur leikmanna (5-8 leikmenn) eru með bolta og helmingur (5-8<br />

leikmenn) án bolta. Leikmenn koma inn í reit (15x15m) eða í lítinn hring. Þeir<br />

leikmenn sem eru með boltana raða sér á línurnar en hinir eru inni í reitnum.<br />

Leikmennirnir inn í hringnum hlaupa til þeirra sem fyrir utan eru og fá<br />

sendingar frá þeim. Þeir skila svo boltanum til baka, fara til næsta leikmans<br />

og svo koll af kolli. Hver maður vinnur í c.a. 40-60 sekúndur og svo er skipt.<br />

Hægt að senda með hægri og vinstri, á lofti, í einni eða fleiri snertingum ofl.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Vanda sendingar og móttöku og fylgja spyrnunni vel eftir, vera með stífan<br />

ökklann og hafa augu á boltanum á því augnabliki sem spyrnan er<br />

framkvæmd. Þjálfa bæði hægri og vinstri fótinn.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

60

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!