19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

7.8 Sóknarleikur án knattar<br />

Eitt mikilvægasta atriðið í sóknarleik er að þeir leikmenn, sem ekki hafa<br />

boltann, hlaupi sig fría, mynda svæði fyrir aðra samherja og aðstoða samherja<br />

með boltann. Leikmenn þurfa í raun að gera allt sem í valdi þeirra stendur að<br />

hjálpa samherjum sínum í sókn þegar þeir eru ekki með boltann. 50 Þannig eru<br />

t.d. skáhlaup sóknarmanna við vörn andstæðinganna ekki alltaf gagnslaus þó<br />

svo að þeir fái ekki alltaf boltann, því oft rugla þeir vörn og leikskipulag<br />

andstæðinganna sem leiðir til misskilnings og marktækifæri gefst jafnvel í<br />

kjölfarið. Þannig er mikilvægt að leikmenn hreyfi sig vel án bolta og láti<br />

þannig varnarleikmenn stöðugt þurfa að hafa áhyggjur.<br />

50 Janus Guðlaugsson 1995:199<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!